Vikan


Vikan - 25.10.1979, Side 53

Vikan - 25.10.1979, Side 53
Matreiðslumeistari: Sigurður Guðmundsson Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf 1/4 1 rjómi (fyrir fjóra): 1 sitróna steinselja 800 g heilagfiski smjör 1 laukur hveiti 100 g sveppir salt ' 200 g rækjur pipar 1/2 bolli rauðvín kartöflumauk GUFUSOÐIÐ ! HEILAGFISKI MEÐ Flettið roðinu af og snyrtið. Sjóöið upp á róði, ásamt lauk, sitrónu og pipar. Sjóðið í u.þ.b. 10 mín. Skerið heilagfiskið í hæfileg stykki, 100 g hvert stykki. 2 Bræðið smjör á pönnu og kraumiö laukinn og sveppi. 3 5 Takið pönnuna af plötunni og leggið fiskstykkin á pönnuna. Kryddið með salti og pipar. Látið 1/2 bolla af fisksoðinu og hvítvíni á pönnuna. Þekiðfiskinn meðsmjör pappir og sjóðið í 5 mín. Setjið rækjurnar og sósuna í holuna, síðan fiskstykkin og skreytiö eftir smekk. Lagið þykkt kartöflumauk og sprautið á smurða ofnplötu, þannig að hola myndist í miðjunni. Bakið í ofni þar til það verður Ijósbrúnt. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 43. tbl. Víkan 53

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.