Vikan


Vikan - 25.10.1979, Síða 58

Vikan - 25.10.1979, Síða 58
Maðurinn sem hér gefur lesendum Vikunnar hornauga heitir Guðjón Einarsson og er þekktur fyrir starf sitt. Þarna er hann önnum kafinn og starfsheitið er: Læknir Trúarleiðtogi Fréttamaður mm - Allt ætlaði vitlaust að verða í lok september hjá Grindvíkingum. Þar var deilt um veitingu stöðu: Bæjarstjóra Skólastjóra Hafnarstjóra Gamalt orðtak yfir eitthvað sem ekki hefur réttan framgang er að allt gangi á: Höndum Tréfótum Röngunni Æ Jrm •w Vikan birti í 39. tbl. og 40. tbl. tískumyndir frá Eleanor Lambert, sem starfar í: NewYork Paris London 5 Fólksvagninn gamli, eða „Bjallan”, varð ein vinsælasta bílgerð, sem fram hefur komið. Hún var upprunnin í Ameríku Þýskalandi 2 Rússlandi 6 Málverkið fræga og dáða, Mona Lisa, málaði á sínum tíma: Rembrandt Rafael Leonardoda Vinci 7 Stærsta heimshafið mun vera: Kyrrahaf Miðjarðarhaf Dauðahaf 8 Bilar, sem hafa einkennisstafinn T, eru úr: Strandasýslu Dalasýslu Árnessýslu í Þetta er Bokassa, sem nýlega var velt úr sessi einvalds Miðafríkukeisaradæmisins. Arftaki hans á valdastóli vakti mikla athygli um heim allan, þegar hann sagðist hafa fundið í frystigeymslum Bokassa: Kálhöfuð Mannakjöt Steingervinga ‘T3 l>ú sai>ðist kunna að spila borðtennis! 58 Víkan43. tbl. Ef peningurinn kemur upp á rönd föruni við heim að sofa.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.