Vikan - 25.10.1979, Síða 59
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaidir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á
gátum nr. 155. (37. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Rakel Sveinsdóttir. Borgarflöt 1.340 Stykkishólmi.
2. verðlaun. 2000 krónur. hlaut Nils Gustafsson. Hliðarvegi 2. 660 Mývatnssveit.
S Þing.
3. verðlaun. 2000 krónur. hlaut Sigriður Jörunds. Fjósum. 370 Dalasýslu.
Lausnarorðið: BÖÐVAR
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna.
1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Jóhanna Gissurardóttir. Borgarflöt 1. 340 Stykkis
hólmi.
2. verðlaun. 3000 krónur. hlaut Páll Sigurðsson, Lækjargötu 3. 530 Hvammstanga.
3. verðlaun. 2000 krónur. hlaut Kristin Bragadóttir. Sunnuhlíð, Vatnsdal. A-Hún.
541 Blönduósi.
Lausnarorðið: PERLUFESTI
Verðlaun fyrir 1 X 2:
1. verðlaun, 5000 krónur. hlaut Selma Einarsdóttir. Hraunbæ 50. 110 Reykjavík.
2. vcrðlaun. 3000 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir. Vallarbraut 8. 860
Hvolsvelli.
3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Sigurjón Högnason. Baldursgötu 9. 101
Reykjavik.
Réttar lausnir: X-2-1-X-2-1-2-X-1.
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Spilið kom fyrir i keppni i USA í september. Vestur doblaði laufopnun suðurs —
og það gaf Alan Sontag tækifæri til að vinna spilið á fallegan hátt. Hann tók
útspilið á hjartaás. Spilaði siðan sex sinnuni laufi. Kastaði tígli og hjarta heima. Þá
spilaði hann hjartakóng blinds og vestur var i kastþröng meðG-10-7-4 i spaða Á D
í tigli. Sontag kastaði sjálfur tígulsjöi á hjartakóng. Ef vestur kastar spaða fær
suður fjóra slagi á spaða. Hann kastaði þvi tíguldrottningu. Tigli var þá spilað og
vestur fékk aðeins á tígulásinn.
I
Viö bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn ð gátunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN,
pósthólf 533, gðtur. Senda má fleiri en eina gðtu I sama umslagi, en
miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
. LAUSI 161 1 x2
1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1
2
3. verð/aun 2000 3
■Z/ 4
5
6
j 7
KX' 8
\j^ 9
SENDANDI:
LAUSN ÁSKÁKÞRAUT
l.Dg7 + !! — Hxg7 2. Bg6+ — Kg8 3. Rh6+ — Kh8 4.
Rxf7 + + — Kg8 5. Hh8 mát.
LAUSNÁMYNDAGÁTU
Blómið angar notalega
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR"
i----------------
I
I
í
| Lausnarorðið:
| Sandandi:
I
1
I '
t Lausnarorðið:
Sendandi:
I
-----------------------
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. varðlaun 5000 kr. 2. varðiaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
161
■.. — l imn i — ■ ■
----------------x
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 3000 kr. 2. verðiaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr.
161
43. tbl. Víkan 59