Vikan


Vikan - 01.11.1979, Side 13

Vikan - 01.11.1979, Side 13
Myndirnar á þessari siðu eru báðar teknar í sumarbústað f jölskyldunnar sem er í Mosfellssveit. Þessi sumarbústaður á sér óvanalega sögu, þvi hann er byggður upp úr brúnni á gamla Brúarfossi, sem brann. Brúin var siðan flutt á þennan sælureit þar sem byggt var við hana og hefur hún síðan dyggilega þjónað eigendum sinum sem athvarf frá ys og amstri stórborgarinnar. Stýrið sem sést á myndinni er á sinum upprunalega stað og til hægri og vinstri sjáum við inn i gömlu kortaklefana. Þar er nú eldhús öðmm megin, en hinn kortaklefinn er nýttur sem borðkrókur. En það er ekki einungis stýrið sem fylgdi með brúnni, heldur fylgdu húsgögnin úr gamla reyksalnum á Brúarfossi einnig með, svo og talpipan sem við sjáum i glugganum, Ijós- ker, bjalla, meðalaskápurinn og margt fleira. það sem fatahönnuður Karnabæjar. Kynntist sinni ektakvinnu, Heklu Smith, i Stork-klúbbnum og ákvað að gera landið, sem að mati Englendinga fóstraði aðeins ísbirni og eskimóa, að föðurlandi sínu. Þau eiga nú tvær dætur, Kristínu og Karólínu. Hvernig æxlaðist það, að þið völduð að búa á íslandi? Colin: Eiginlega kom aldrei neinn annar möguleiki til greina. Mér hefur alltaf liðið ákaflega vel hér og eftir að hafa reynt hvernig er að búa hér gæti ég aldrei hugsað mér að búa i stórborg aftur. Hér er yndis- legt að ala upp börn. Þau geta gengið um göturnar og í Hljómskálagarðinum óhrædd á kvöldin, en það kæmi ekki einu sinni til tals í heimabæ mínum i Englandi. Að vísu er eins og fólk krefjist meira hér en þar. Hér snýst allt um heimilið og að útbúa það á sem flottastan hátt, en það er að vissu leyti skiljanlegt þegar fólk er inni 10 mánuði ársins. En veðrið hér hefur aldrei bagað' mig, ég segi alltaf að maður eigi bara að lifa með veðrinu. Það er margt öðruvísi hér og þá sér- staklega i sambandi við vinnuna. Hér er fólk svo vant að vinna eins og þrælar að það hugsar ekki út í að það geti haft það einhvern veginn öðruvisi. Ég man aðef ein- hver var beðinn um að vinna yfirvinnu þá varð allt vitlaust. Hér byggir fólk aftur á móti líf sitt á yfirvinnu, mánaðarlaunin duga skammt, svo ef þú vinnur tvöfaldan Hér sjéum vHJ hvemlg sumarbústaðurinn litur út að utanverðu i sól og sumaryl. 44. tbl. ViKan 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.