Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 42

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 42
SKILNINGARVITIN 5 — Nú ertu loksins búinn að vinna þér inn fyrstu þúsund krónurnar þínar, með eigin höndum og hugmynd, hrópaði Trýna í fögnuði þegar konan var farin út úr búðinni. — Á móti kemur að .við sitjum uppi með 4 styttur $pm við getum ekki ieft*' sagði Þorkell, því ekki'gétum við selt þær sem Skilningarvitin 4 þegar flestir vita að þau eru 5 — eða hvað? Þorkell varð dapur í andliti við tilhugsunina um að svo mikill leir og svo mikil list skyldi fara til spillis. En Trýna var ekki á því að gefast upp frekar en fyrri daginn. Hún náði bara í annað spjald og á það skrifaði hún: Þorkell Hansen — 4 árstíöir. Þær voru strax settar út í glugga. Nokkrir dagar liðu án þess að nokkur sýndi Árstíðunum áhuga. Þar kom þó að ungur maður slæddist inn í búð þeirra og spurði um verðið. 30 þúsund krónur áttu þær að kosta og við Þór veljið gjafirnar. Rammagerðin pakkar og sendir. Allar sendingar eru fulltryggðar. Komlð tímanlega. Sendum um allan heim! Rammagerðinni er mikið úrval af [fallegri gjafavöru við allra hœfi, m.a. silfur, keramik, skinna- og ullarvörur, bœkur, hljómplötur og þjóðlegir útskornir munir III H II III II ■ l'n Mitföilj RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 19 þær fréttir missti maðurinn áhugann. Þó var hann ekki frá því að e.t.v. væri eitthvert vit í að fjárfesta í einni styttu fyrir 7 þúsund krónur eða svo. Enn gauluðu garnirnar í Þorkeli og Trýnu og án matar lifir enginn þannig að það varð úr að maður- inn keypti eina. Þorkell varð þungbrýnn: — Hvað eigum við að gera við þessar 3 styttur sem eftir eru? Þurfum við að kasta þeim? Trýna var ekki ráðalaus. Stytturnar voru skírðar upp á nýtt, nú hétu þær Gísli, Eiríkur Já, maðurinn þinn er hérna, en ég er hræddur um að hann sé dottinn í þaö! Hann er brjálæðislega ást- fanginn af henni en ég hef ekki hjarta í mér til að segja honum sannleikann. Farið bara aftur niður á stöð — ég bið aðeins til öryggis. 42 Vlkan 4*. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.