Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 15

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 15
Mjuk piparkaka Hnetukrans 200 g hnetukjarnar, 2 egg, 2 dl strá- sykur, 2 msk. brauðmylsna, 2 eggja- hvítur. Hakkið eða saxið hnetukjarnana smátt. Þeytið saman egg og sykur, blandið hnetukjörnum og brauðmylsnu saman við. Stifþeytið eggjahvíturnar og blandið varlega saman við deigið. Hellið deiginu Ef mikið er af feiti og sykri í deiginu er mjög gott að strá örlitlu hveiti íformið, eftirað búið er að smyrja það. Áður en bakstur er tekinn úr forminu er betra að leyfa honum að kólna aðeins í forminu því annars er hætta á að erfiðlega gangi að ná bakstrinum úr því. Efformið er penslað, áður en baksturinn er látinn í það. í vel smurt, hveitistráð mót og bakið kökuna neðst í ofninum við 175° hita í ca 40 mínútur. Látið kökuna kólna í mótinu á hvolfi. Sandkaka 200 g smjör, 2 1/4 dl strásykur, 2 1/2 dl kartöflumjöl, 2 tsk. Iyftiduft, 1 tsk. vanillusykur, 3 egg, 1 msk. koniak eða sérrí. bræðið feitina fyrst, það gefur miklu betri nýtingu. Ef frysta á baksturinn er betra að láta hann ekki kólna alveg áður en hann er frystur. Þá minnka líkurnar á því að baksturinn verði þurr, þegar hann er þíddur. Fyrir frystingu á að ganga vel frá bakstrinum í loftþéttum umbúðum. — Eftir frystingu má hita gerdeig við velgju, en mótkökur eiga að þiðna í kæliskáp eða í stofuhita. Hrærið smjör, sykur og kartöflumjöl Ijóst og létt, hrærið lyftiduft og vanillu- sykur saman við og siðan eggin, eitt í senn, blandið loks koníakinu eða sérri- inu saman við. Hellið deiginu i vel smurt, hveiti stráð mót og bakið neðst i ofni við 175° hita i ca 50 minútur. Látið kökuna kólna i mótinu á hvolfi. Á- & Það má geyma fullskreytt- an bakstur ífrysti í 2-3 vikur, feitar kökur má geyma i 6 mánuði oggerdeig og bakstur með lítilli feiti má geyma allt upp í 12 mánuði. Gott húsráð er að velgja smá- kökur, vöfflur, kleinur, pönnukökur o.fl. á plötu eftir frystingu, við það verður baksturinn eins og nýbakaður. 100 g smjör (eða smjörlíki), 2 1/2 dl strá- sykur, 3 egg, 4 dl hveiti, 2 tsk. lyftiduft, 1 tsk. kanill, 1/2 tsk. negull, 1 tsk. engi- fer, 2 dl rjómi, 1/2 dl sólberjasulta. 10 saxaðir hnetukjarnar. Hrærið smjör og sykur ljóst, blandið eggjunum saman við, einu í senn, sigtið saman við hveiti, lyftiduft og krydd, hrærið loks rjóma, sultu og hnetukjama saman við. Hellið deiginu í vel smurt. hveiti stráð mót, sem tekur ca 1 1/2 log bakið við 175° hita í ca 50 mínútur. Látið kökuna kólna i mótinu á hvolfi. Bökunar- reglur: 1. Takið til öll efni og áhöld sem nota þarf. 2. Smyrjið plötur eða mót með bræddu smjörlíki ef þarf. Óþarfi er að smyrja plötur fyrir feitt deig. 3. Kveikið á ofninum tímanlega og stillið hita- stigið. 4. Vegið eða mælið nákvæmlega öll efni. 5. Sáldrið hveitið og geymið svolítið af því, ef á að hnoða eða fletja deigið út. 6. Brjótið ætíð hvert egg í bolla, áður en þau eru látin í deigið. Þau gætu verið skemmd. 7. Setjið aldrei deig á heita plötu. 8. Gætið þess að kæla ekki heitar plötur með köldu vatni, þar sem það getur valdið skemmdum á plöt- unum. 9. Opnið ekki ofninn að óþörfu. Ef hitastillir er á ofninum og þið þekkið bökunartímann er það ástæðulaust nema um smákökur o.þ.h. sé að ræða. 10. Kælið allan bakstur á grind eða á smjörpappír. 11. Setjið aldrei heitar kökur í kökukassa. 48. tbl. VíKan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.