Vikan


Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 29.11.1979, Blaðsíða 20
I Marta og Karvel fyrir framan hús »ltt I Bohmgarvik. Karvel kennir handmennt við grunnsköla Bolungarvíkur. Hér sjáum við skútu sem hann hefur hannað og smíðað. Karvel Pálmason, fyrrv. alþingismaður, sóttur heim í Bolungarvík Jónfna Jöelsdóttir, möðir Karvels, ösamt Helga Geir, yngsta bamabami Karvels og Mörtu. Einfari í íslenskum stjómmálum Það var augljóst að nú skyldi til tíðinda draga í íslensku þjóðlífi er blaðamaður Vikunnar kom á Reykjavíkurflugvöll dumbungsdag nokkurn í október. Ábúðarmiklir landsfeður á þönum til að vitja sauða sinna í dreifbýlinu. Kosningar fyrir dyrum, prófkjör: Bentu á þann sem að þér þykir bestur. Er við berjum að dyrum hjá Karveli Pálmasyni, fyrrv. alþingismanni í Bolungarvík, er hann hins vegar farinn til höfuðborgarinnar til að ganga frá framboði sínu fyrir Alþýðuflokkinn. Sem þótti nokkrum tíðindum sæta þar sem Karvel hefur hingað til kosið leið einfarans í íslenskum stjórnmálum. Eiginkona Karvels, Marta Sveinbjörnsdóttir, tekur innrás blaðamanns af ljúfmennsku enda sjóuð í hlutverki eiginkonu stjórnmálamannsins. Segir að það sé í raun og veru ekki svo ólíkt hlutverki sjómannsins Karvels: Hvort tveggja hefur í för með sér að lítill tími gefst til fjölskyldulífs . . . Það er ekki fyrr en þremur vikum seinna að Karvel gefur sér tíma til að ræða við blaðamann: Um skoðanir sem mótuðust af hrjóstrugu umhverfi og harðri lífsbaráttu. Skoðanir sem hann er þrátt fyrir allt ekki tilbúinn til að fórna á altari neins stjórnmálaflokks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.