Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 4
GREINAR OG VIÐTÖL:
6 í póstflutningum á milli Jerúsalem og Kaíró.
Rætt við ísleif Pétursson sem starfaði hjá gæslu-
sveitunr Sameinuðu þjóðanna fyrir botni
Miðjarðarhafs við að flytja póst um ófriðar-
svæðin m.m. ____________________________________
20 Guðfinna Eydal sálfræðingur skrifar: Jól 1979.
28 Fólk er svo miklu mildara á móbergssvæðinu:
Vikan í heimsókn á Húsavík._____________________
32 Jólasveinarnir hans Halldórs Péturssonar. Vikan
kynnir og birtir myndir af upprunalegum teikn-
ingum Halldórs heitins Péturssonar af jóla-
sveinum. _______________________________________
76 Ævar R. Kvaran: Skáldið Krists.
SOGU
16 Besta jólagjöfin: smásaga.________________
22 Willy Breinholst: Stúlkan og hvíta músin.
38 Kjarnleiðsla til Kína, 8. hluti.__________
70 Saélustundir: smásaga.
78 Undir Afríkuhimni, 5. hluti.
ÝMISLEGT:
3 Jólaljóð. ____________________________________
12 Vikan kynnir: Kjólar á allar konur.___________
14 Stjörnuspá.__________________________________
15 Jólagjafir handa öllum.______________________
26 Draumar. _____________________________________
54 Krossgáta L___________________________________
59 Krossgáta II.________________________________
60 Jólahugmyndir._______________________________
72 Jólaföndur barnanna.__________________________
94 Mest um fólk: Hvernig er að vera kaþólskur
prestur?__________________________________________
100 Vikan og Klúbbur matreiðslumeistara: Rjúpur til
jólanna.___________________________________________
102 Heilabrot.
110 Pósturinn.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eiríkur
Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmynd-
ari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: lngvar Sveinsson. Ritstjórn í Síðumúla 23, auglýsingar, afgreiðsla og dreif-
ing í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverðkr. 3500 pr. mánuð, kr.
10.500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist
fyrirfram, gjalddagar. Nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðar
lega.
Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin.
Skáldið
Krists
Ævar R. Kvaran fjallar
um Hallgrím Pétursson
sálmaskáld í þætti sínum,
Undarleg atvik, á bls. 76.
Þar greinir hann frá
ýmsum þáttum í lífi
skáldsins, þó einkanlega á
meðan hann var yngri.
Undanfarin ár hefur
fátt minnt á þann friðar-
og kærleiksboðskap sem
felst í kristinni trú á þeim
stöðum þar sem frels-
arinn boðaði fagnaðar-
erindið. Átökin milli
þjóða þeirra, er byggja
löndin fyrir botni
Miðjarðarhafs, eru sorg-
leg staðreynd og þrátt
fyrir gífurlegt átak
Sameinuðu þjóðanna og
fremstu samningamanna
stórþjóðanna til þess að
koma á friði er jafnan
lítið, sem bendir til þess,
að þar komist á varan-
legur friður í nánustu
framtíð.
ísleifur Pétursson rann-
sóknarlögreglumaður
starfaði sem öryggisvörð-
ur og einkabílstjóri eins af
KJólar á all-
ar kotiur
í póstflutningum á milli
Jerúsalem og Kairó
Það er eins gott að konumar
fari ekki í jólaköttinn þetta
árið. VIKAN leit inn hjá
Guðrúnu, en þar fást kjólar á
allarkonur. Bls. 12.
RJúpur
Rjúpur þykja sjálfsagður
jólamatur á fjölda heimila. í
Eldhúsi Vikunnar og Klúbbs
matreiðslumeistara er gefin
uppskrift að gómsætum rjúp-
um. Bls. 100.
yfirmönnum friðargæslu-
sveita Sameinuðu þjóð-
anna í ísrael og í viðtali
við Eirík Jónsson blaða-
mann rifjar hann upp
nokkur atriði þessa við-
burðaríka starfs. Bls. 6.
4 Vikati 49. tbl.