Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 4

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 4
GREINAR OG VIÐTÖL: 6 í póstflutningum á milli Jerúsalem og Kaíró. Rætt við ísleif Pétursson sem starfaði hjá gæslu- sveitunr Sameinuðu þjóðanna fyrir botni Miðjarðarhafs við að flytja póst um ófriðar- svæðin m.m. ____________________________________ 20 Guðfinna Eydal sálfræðingur skrifar: Jól 1979. 28 Fólk er svo miklu mildara á móbergssvæðinu: Vikan í heimsókn á Húsavík._____________________ 32 Jólasveinarnir hans Halldórs Péturssonar. Vikan kynnir og birtir myndir af upprunalegum teikn- ingum Halldórs heitins Péturssonar af jóla- sveinum. _______________________________________ 76 Ævar R. Kvaran: Skáldið Krists. SOGU 16 Besta jólagjöfin: smásaga.________________ 22 Willy Breinholst: Stúlkan og hvíta músin. 38 Kjarnleiðsla til Kína, 8. hluti.__________ 70 Saélustundir: smásaga. 78 Undir Afríkuhimni, 5. hluti. ÝMISLEGT: 3 Jólaljóð. ____________________________________ 12 Vikan kynnir: Kjólar á allar konur.___________ 14 Stjörnuspá.__________________________________ 15 Jólagjafir handa öllum.______________________ 26 Draumar. _____________________________________ 54 Krossgáta L___________________________________ 59 Krossgáta II.________________________________ 60 Jólahugmyndir._______________________________ 72 Jólaföndur barnanna.__________________________ 94 Mest um fólk: Hvernig er að vera kaþólskur prestur?__________________________________________ 100 Vikan og Klúbbur matreiðslumeistara: Rjúpur til jólanna.___________________________________________ 102 Heilabrot. 110 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eiríkur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmynd- ari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: lngvar Sveinsson. Ritstjórn í Síðumúla 23, auglýsingar, afgreiðsla og dreif- ing í Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverðkr. 3500 pr. mánuð, kr. 10.500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar. Nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðar lega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Skáldið Krists Ævar R. Kvaran fjallar um Hallgrím Pétursson sálmaskáld í þætti sínum, Undarleg atvik, á bls. 76. Þar greinir hann frá ýmsum þáttum í lífi skáldsins, þó einkanlega á meðan hann var yngri. Undanfarin ár hefur fátt minnt á þann friðar- og kærleiksboðskap sem felst í kristinni trú á þeim stöðum þar sem frels- arinn boðaði fagnaðar- erindið. Átökin milli þjóða þeirra, er byggja löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, eru sorg- leg staðreynd og þrátt fyrir gífurlegt átak Sameinuðu þjóðanna og fremstu samningamanna stórþjóðanna til þess að koma á friði er jafnan lítið, sem bendir til þess, að þar komist á varan- legur friður í nánustu framtíð. ísleifur Pétursson rann- sóknarlögreglumaður starfaði sem öryggisvörð- ur og einkabílstjóri eins af KJólar á all- ar kotiur í póstflutningum á milli Jerúsalem og Kairó Það er eins gott að konumar fari ekki í jólaköttinn þetta árið. VIKAN leit inn hjá Guðrúnu, en þar fást kjólar á allarkonur. Bls. 12. RJúpur Rjúpur þykja sjálfsagður jólamatur á fjölda heimila. í Eldhúsi Vikunnar og Klúbbs matreiðslumeistara er gefin uppskrift að gómsætum rjúp- um. Bls. 100. yfirmönnum friðargæslu- sveita Sameinuðu þjóð- anna í ísrael og í viðtali við Eirík Jónsson blaða- mann rifjar hann upp nokkur atriði þessa við- burðaríka starfs. Bls. 6. 4 Vikati 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.