Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 95

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 95
Leikarar, leikstjóri og höfundur samankomnir ó lokaœfingu. Líf í herstöð: Efni nýs leikrits í Keflavík Svipmynd úr laiknum. mE/T um FÓLK „Ég kann því ágætlega. Það er mikil fórn og stórt skref þegar maður ákveður að lifa kvenmannslaus og ég vona bara að ég fái ekki bakþanka. Aftur á móti gæti ég ekki lifað í klaustri þvi til þess þurfa menn að vera búnir ákveðnum eiginleikum — þeim eiginleikum er ég ekki búinn.” — Hefur þú séð páfann? „Ég fór til Rómar í febrúar sl. og vai þá svo heppinn að fá að hlýða á páfa I lítilli kirkju rétt utan við borgina. Við vorum þarna 3 úr þýska presta- skólanum og ég veit eiginlega ekki hvernig við fórum að því að komast inri í kirkjuna því mannfjöldinn var gífurlegur. Einhvern veginn bárumst við þó með straumnum inn í kirkjuna og lentum í fremstu röð. Vegna þess hvað við vorum stórir þá skyggðum við á útsýnið fyrir litlu ítölunum sem stóðu fyrir aftan okkur. Þeir kunnu því að sjálfsögðu illa og nokkrar konur voru stanslaust að berja í bakið á okkur í von um að sjá betur. Við snerum okkur við til að biðja þær um að hætta þessu og þegar þær sáu að við vorum klæddir í svört prestsföt féll þeim allur ketill í eld og ákölluðu Guð og góða vætti í von um fyrirgefningu. Þær trufluðu okkur ekki meira það sem eftir var messunnar. Þáð var mikil reynsla að standa svona augliti til auglitis við páfann. Það færðist einhver óskiljanleg ró yfir mann, einhver kennd sem erfitt er að útskýra. Annars hef ég tvisvar áður séð Páfann, það var á Péturstorgi en þar talar hann til fjöldans á hverjum sunnudegi í um það bil 20 mínútur. Á meðan á því stendur má heyra saumnál falla á torgið þó áheyrendur skipti þúsundum.” — Eitthvað að lokum, Ágúst? „Freistarinn bíður á hverju horni og við ættum að snúa okkur til Guðs og biðja hann um hjálp.” ej Viða úti á landi reka leikfélög mikla og merkilega starfsemi. I þéltbýlinu hér sunnanlands er Kópavogur eini staður- inn þar sem leikstarfsemi hefur lifað að juarki fyrir utan Reykjavik. En á seinni árum hafa Suðurnesin vakið athygli fyrir þróltmikið lcikstarf. Þar eru nú fjögur félög sem sett hafa upp mjög frambærilegar sýningar. Elst þessara félaga er Leikfélag Keflavíkur. í hausl gerðist sá timatnótaviðburður i lífi þess að tekið var til æfinga nýtt islenskt leikrit eftir núverandi formann þess, Hilmar Jónsson bókavörð, og hefur Ciunnar Eyjólfsson leikari annast leik stjórn. Við brugðum okkur á æfingu i Stapa um daginn. tókum nokkrar myndir og ræddum við tvo leikara sem fara með stór hlutverk i leikritinu. Jóhann Gislason og Jenný Lárusdóttur. svo og höfundinn. Hilmar Jónsson. — Hefur þú leikiðáður. Jóhann? — Nei. — Hefurðu gaman af þessu? — Já. þetta er ágætis tilbreyting. — Hvaðofter æfti viku? — 5 sinnum. — Hvernig persóna er það sem þú leikur? — F.kta Íslendingur. skúrkur af fyrstu gráðu. — Heldurðu að þetta leikrit eigi eftir að vekja athygli? — Já. tvímælalaust. — Ert þú lika að stíga þin fyrstu spor á fjölunum. Jenný? — Nei, ég lék með Leikfélaginu i Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. — Ert þú útivinnandi? — Já. — Er ekki erfitt að vera allt i senn húsmóðir. útivinnandi og leikkona? — Aðsjálfsögðu. — Hvernig leggst leikritið i þig? — Ágætlega. Það er gaman að vinna aðeinhverju nýju. Á æfingunni kemur i Ijós að höfundurinn fcr líka með hlutverk i leikritinu. — Hvernig er hægt að vera höfundur leikrits, formaður leikfélags, leikari og yfirmaður bókasafns. Hilmar? — Og vera þar fyrir utan að vasast í ýmsutn öðrum félagmálum, bætir hann við. Það er stundum hrikalegt. En mér l'innst gantan að þessu. Margir þeirra sem hér vinna eru eins og þú sérð ungt fólk. Það hefur sýnl mikinn áhuga. Ég vonaðist til að fá aö sitja úti i sal og sjá þessa sýningu sjálfur og það var meining leikstjórans en því miður urðu tvö for- föll á síðustu stundu hjá leikurum, sem tekið höfðu að sér hlutverk. og ég varð að hlaupa í anrtað skarðið. en i hitt kom Sandgerðingur. — Ertu ánægður með leikritið? — Hvenær er höfundur ánægður með sitt verk? Ég get þó sagt að Gunnar hefur breytt því nokkuð og vissulega til bóta. Við erum öll þakklát fyrir þá alúð. sem hann hefur lagt i æfingar og vonum hið besta. Mér finnst leikritið vera orðið gott. Höfundur getur varla búist við þvi að aðrir trúi á verk lians, ef liann gerir það ekki sjálfur. Ég held að flestir sem að sýningunni standa búist við einhverri skothrið á þær skoðanir. sem þarna koma fram. Af æfingunni er Ijóst að hér er á ferðinni mikið drama, setn sannarlega lekur til tneðferðar atburði dagsins. Þarna er reynt að varpa Ijósi á líf í herstijð. Við spáum mikilli aðsókn að þessu verki Leikfélags Kel'l. Útkalli i klúbbinn. M 49. tbl. Vikan 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.