Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 22
„Heittá könnuimi” Stelton kaffikannan heldur ekki bara heitu. Hún vekur hvarvetna athygli fyrir fallegt útlit og hagnýta hönnun. Verö: úr stáli kr. 35.220.— úr plasti kr. 17.700.— m KRISTJfln SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVIK, SIMI 25870 Fimm mínútur med WILLY BREINHOLST STÚLKAN OG HVÍTA MÚSIN Þýð.: Jóhanna Þráinsdóttir. Ungi læknaneminn,. Preben Lund, hafði svo sannarlega tekið eftir nýja nágrannanum sínum. Ogekki vantaði að hann langaði til að kynnast honurn. Lotta Solhöj stóð á spjaldi á hurðinni hennar. En það var bara einn hængur á, hann átti afskaplega erfitt með að kynnast fólki. Það var eins og hann vissi ekki almennilega hvernig hann ætti að fara að því. Það fór ekki fram hjá honum að Lotta hafði ekkert á móti því að kynnast honum. Það sá hann best þegar þau hittust í stiganum. Það var eitthvað við bros hennar sem benti til þess að þarna væri góður grundvöllur fyrir kunningsskap, bara ef hann hleypti nú í sig kjarki og byði henni í bíó eitthvert kvöldið. En það sem Preben skorti ein- mitt mest af öllu var kjarkur. En eitt kvöldið komu örlögin honum skyndilega til hjálpar. Hann sat hokinn yfir náms- bókunum sínum þegar hann heyrði allt í einu hátt óp og svo var barið kröftuglega í vegginn. Hann stökk á fætur því neyðar- ópið barst frá herbergi Lottu. Hann þaut inn til hennar. Hún stóð uppi á stól og svipur hennar lýsti mikilli angist. — Þarna, hvíslaði hún lörnuð af skelfingu. — Þarna undir sófanum. Mús! Preben sýndi af sér þá miklu karlmennsku að leggjast á hnén og gægjast undir sófann. í einu horninu sat Iítil, hrædd mús og þrýsti sér upp að veggnum. Preben rétti út höndina og greip hana. — Ég náði henni, tilkynnti hann stoltur. — Ó, guði sé lof, andvarpaði Lotta. — Þú verður að sjá til þess að hún sleppi ekki aftur. — Auðvitað. — Má ég treysta þvi? Preben kinkaði kolli og Lotta sté niður af stólnum. Hann hefði gjarnan viljað hjápa henni til þess en hann átti fullt í fangi með að halda músinni. — Hvernig getur staðið á veru hennar hér, spurði Lotta skilningsvana. — Kannski á garnla frú Andersen á fjórðu hæð hana. Hún á heilmikið af gæludýrum. Ég ætla að skreppa upp og spyrja hana. — Ég skal búa til kaffi á meðan. Það er það minnsta sem ég get gert . . . úr því að þú bjargaðir lifi mínu. Þetta var nú kannski heldur sterkt til orða tekið en Preben fannst það hljóma eins og engla- söngur af vörum Lottu. Hann flýtti sér upp á fjórðu hæð og hringdi á dyrabjöllu frú Andersen. Hún svaraði ekki. Preben tvísté fyrir framan 22 Vikan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.