Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 87

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 87
Hún gæti skilað þvi fyrir kvöldmat. Þá væru bæði Fay og Henry viðstödd, en nú varð hún að flýta sér að skipta unt föt og hitta Tim í upptökusalnum. Claire ók upp hlíðina, gegnum hliðið og að malbikuðu svæðinu fyrir framan útvarpsstöðina. Það var vörður við hliðið en hann virtist ekki efast neitt um rétt hennar til að koma inn fyrir. Hún gat þó hvergi séð bil Tims. Hún fór út úr bilnum og leit í kringum sig. Byggingin var nýleg, eins og flestar byggingar sem hýstu opinberar stofnanir i Makeli, þó voru strax komnar litlar klifurjurtir meðfram veggjunum. Hún flýtti sér inn til að hefja vinnudaginn. Hér VAR Claire á nokkurn veg- inn kunnugum slóðum. og hún gekk um og skoðaði umhverfið. Það var þægileg tilfinning að sjá kunnuglega plötustafl- ana og upptökutækin. Hún gladdist við að sjá aftur plöturnar. sem hún hélt svo mikið upp á, og uppgötva nýjar, sem hún hafði ekki vitað um fyrr. Það fylgdi þvi þægileg tilfinning að setja plöturnar aftur á stúdíóplötuspilarann. Um leið og hún hlustaði á tónlistina reyndi hún að setja saman i huganum tónlistina fyrirTim. Allt i einu datt henni i hug að senni- lega væri hún að taka plötuspilarann frá starfsfólkinu og hún fékk samviskubit. Hún flýtti sér að setja saman listann fyrir Tim og senda hann inn á skrifstof- una við hliðina. Siðan tók hún upp tösk- una og lagði af stað út. Þegar hún fór fram hjá móttökunni sá hún Carol sem var upptekin við simann. Hún lyfti hendinni í kveðjuskyni. Bros hennar var vingjarnlegt og svipurinn hreinn og opinn. Claire svaraði i sömu mynt án þess að hugsa sig frekar um. Siðan gekk hún út i Undir Afríku- himni sólskinið, dró djúpt að sér andann, ánægð og undrandi á sjálfri sér. Enn ein eldraunin var yfirstigin. Tvær reyndar, ef hún taldi tónlistarvalið með. Þetta hafði allt gengið sársaukalaust fyrir sig. Reyndar hafði hún skemmt sér konunglega viðað velja plöturnar. Þetta voru líka önnur húsakynni og það gerði henni auðveldara fyrir. Þarna varekkert sem minnti hana á Dermott. Nei, það var allt liðið. Noel Kendrick hafði rétt fyrir sér. Hún skellti hurðinni ákveðin á eftir sér og hélt af stað heim- leiðis. BINAL kom með Bruce, eins og alltaf þegar hann kom til Blackrock í heimsókn. Þegar Claire kom inn i eld- húsið voru þau Rebecca á kafi i samræð- um. Abinal var glaðlyndari og opinskárri en hin alvörugefna systir hans. Claire líkaði vel við hann og hún ætlaði að ræða við hann um stúdentaóeirðirnar. Hún vissi ekki hvers vegna hún hikaði en það var eitthvað við svip Abinals — samanbitinn munnurinn kannski — sem fékk hana til að hætta við það. Hún ÍSLENSK FRAMLE/ÐSLA FURUHÚSGÖGN Grottisgötu 46 - Simi 18580 ÚRVAL BOK / BLAÐFORMI Geríst áskrífendur í síma 27022 Nýir, þurrkaðir 02 niðursoðnir ávextir ÁVEXTIR ALLA DAGA EGGERT KRISTJÁNSSON HF Sundagördum 4 — Sími 85300 49. tbl. Vikan 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.