Vikan


Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 67

Vikan - 06.12.1979, Blaðsíða 67
MUM Það er ótrúlegt en satt — þetta eru bara venjulegar þvottaklemmur og svolítil krossviðarplata, sem notað er til að búa til þessi skemmtilegu húsgögn. Klemmunum er skipt í tvennt og þar með erum við þúin að fá þessi fínu stykki. Húsgögnin má lakka eða þæsa í fallegum lit. Rúmföt og stólsetur eru saumuð úr efnis- afgöngum sem kunna að finnast á þænum. Þó gerð húsgagnanna sé einföld og myndirnar skýri sig nánast sjálfar sakar ekki að gefa smáleiðbeiningar um framkvæmd verksins. Borð: Límið saman 8 klemmu- helminga í fjóra borð- fætur. Pússið með sand- pappír neðan af fótunum. Límið 18 helminga á krossviðarplötu, límið fæturna í grópin á horn- unum. Pússið borðið þegar það er vel þurrt. Lítill stóll: í hvern stól þurfið þið 10 klemmuhelminga og 4 x 4 sm krossviðarplötu í stól- setu. Límið fyrst saman 4 klemmuhelminga hlið við hlið. Þetta er stólbak. Lírnið aftur saman 4 helminga, mælið 4,5 sm frá þynnsta hlutanum og sagið af, límið síðan þykkasta hlutann við stól- bakið. Pússið stólsetuna og límið á stólfæturna. Hægindastóll: í hann þarf 18 klemmu- helminga og setan er 6 x 6.5 sm. Límið saman 6 klemmur hlið við hlið í bak. Afturfæturnir eru svo einnig 6 helmingar. Mælið 2.5 sm frá þynnri end- anum og sagið burt þykkari hlutann. Límið fæturna við bakið og hafið þá innan við. Pússið setuna og búið til fram- fætur og arma. Rúm: Rúmið er gert úr 26 helmingum og rúmbotninn er 9 x 16,5 sm. Höfða- gaflinn er gerður úr 9 heimingum, sem límdir eru hlið við hlið. Fóta- gaflinn er einnig 9 helming- ar, en þegar límið er þurrt mælið þið 5 sm frá þynnri endanum og sagið af. Setjið botninn í rúmið, hann hvílir í raufunum þar sem járnið sat. Límið klemmuhelminga á hliðarnar á höfða- og fóta- gaflinum. Takið 4 helminga, mælið 4,8 sm og sagið af og límið ofan á gaflana. Ef myndin er grannt skoðuð sést vel hvernig klemmurnar koma. Skápur: í skápinn þurfum við 37 helminga, 3 stk. kross- viðarplötur, 1,7 x 10 sm í efri skápinn og 2 stk. 5 x 10 sm í neðri skápinn. Bakstykkin eru gerð úr 10 helmingum hvort. Gætið þess að raufarnar liggi jafnt, hillurnar eiga að hvíla í þeim. Hliðarnar í neðri skápnum eru úr 5 helmingum hvor, en hliðarnar í efri skápnum eru úr 2 helmingum hvor. Pússið vel allar ójöfnur og brúnir. Hin margvislegu efnahagsundur og þrautatímar möppudýra verða ekki eins yfirþyrmandi eftir að Sigmund hefur sýnt hin fjölþœttu fyrirbœri daglegs lífs í skopljósi. Honum er, eins og meisturum þessarar greinar háðlistar, gefið að sjá á snöggu andartaki nifiurá fertugt dýpi hégóma og úrrœðaleysis. Hugurinn er skýr og höndin er viss og verk hans eru hin svíðandi svipa. Nýbók sem fengur er að. Sígildar barna- og unglingabækur. Refurinn, önnur bókin um ævintýri Péturs útlaga og manna hans. PVIENTHÚSIÐ 49. tbl. Vikan «7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.