Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 16

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 16
Hér áður fyrr eftir „betri borgara” að þetta væri í sjálfu sér lofsvert framtak en taldi að það hefði mátt fara fram á kristilegri hátt. Kannski hefði verið betra að halda smá bænastund á undan... Á sjöunda áratugnum ber það helst til tíðinda að tvær rottur reyna að bjarga lífi sínu með því að stökkva út úr logandi bál- kesti. Grípur mikil skelfing um sig meðal viðstaddra en þeir hinir hugrökku hefja ákafan eltingarleik við rándýr þessi og tekst að koma öðru þeirra á bálið aftur. Næsta ár hlýtur köttur svipuð örlög nema hvað nú leggja viðstaddir sig í hættu við að bjarga lífi hans. En árangurslaust því aflífa verður köttinn vegna brunasára. Sýnir þetta að sjálfsögðu athyglis- verða afstöðu almennings til lífs- réttinda dýra og myrkustu for- dóma sem væru verðugt rannsóknarefni í svo sem eina doktorsritgerð. 1968 eru mikil brögð að slysum á fólki vegna sprenginga og flugelda og 45 drengir eru handteknir með 600 kínverja í fórum sínum. Má geta þess að á þessum tíma er ólögleg verslun með kínverja engu síður ábata- söm en hassverslunin núna og þarna tróðu margir ungir atorkumenn sin fyrstu spor á verslunarbrautinni. Á áttunda áratugnum eru gamlárskvöld orðin svo róleg að þau komast varla á blað. Að vísu er óvenju mikið um útköll vegna slagsmála í heimahúsum 1972 og virðist hin eina skemmtan sem ekkert lætur af hvað vinsældir snertir. Og á nýársdag hækkar bensínlítrinn í 19 krónur! Annars ber hæst á þessum áratug dansleik stúdenta í Laugardalshöllinni 1973. Þar er geysimikið um ölvun og handa- lögmál. Lögreglan gerir upptækt áfengismagn sem Morgunblaðið telur nægja 2-3 fullfrískum karl- mönnum allt árið. Ekki er þess þó getið hvernig könnun er háttað eða hverjar hinar lánsömu tilraunakanínur eru. Lögreglubílar og strætisvagnar flytja hina ölóðu menntamenn heim til sín að dansleik loknum, sem telja það örgustu ósvífni að þurfa að punga út með hundrað- kall fyrir þessa þjónustu. Engu skal spáð um hvernig landslýður fagnar níunda áratugnum en Vikan óskar öllum góðrar og friðsamrar skemmtunar. J.Þ. Mest lesna tímarítálslandi samkvæmt fjölmiólakönnun Hagvangs. m Holly Hobbie GLEYMIR ÞÚALDREI Dúkkan, sem við áttum í barnæsku, er okkur öllum hugstæð. Dúkkan, sem fylgdi okkur, hvert sem við fórum. Dúkkan, sem var huggarinn þegar eitthvað bjátaði á og leikfélaginn í gleðinni. Dúkkan sem stóð við hlið okkar í meðlæti og mótlœti. Holly Hobbie er einmitt slík dúkka. Mjúk þegar þörf er á huggun. Glaðleg í leik. Þú gefur þeim sem þér þykir vænt um Holly Hobbie dúkku. Hún er til í þremur gerðum, Holly Hobbie og vinkonur hennar Amy og Carrie í mörgum stærðum. Holly Hobbiefrá Knickerbocker. Dúkkan sem þérþykir vænt um. Páll Pálsson UMBOÐS- og HEILDVERSLUN LAUGAVEGI18A — Sími 12877. itVlku sx.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.