Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 8

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 8
Áfengislausir kokkteilar og bollur Ert þú einn af þeim gestgjöfum sem segja: Hvaða vitleysa er þetta, auðvitað færðu þér smá- vegis í glas! Eða ert þú einn af þeim gestum sem ávaÚt verða að útskýra af hverju þú viljir ekki áfengi. Gestir eiga ekki að þurfa að koma með skýringu á svo sjálf- sögðum hlut eins og að neita 8 Vlkan 52.tbl. áfengi. Og það eru ekki bara bindindismenn sem lenda í þessum kunnu vandræðum. Það getur verið fólk sem hugsar um vinnuna daginn eftir, fólk sem keyrir bíl, fólk sem ekki þolir vín og fólk sem hreinlega finnst vín vont. — Samkvæmi geta orðið kvöl fyrir þetta fólk, þar sem litið er á það sem „öðruvísi”. Við leggjum til að ásamt víni séu bomir á borð áfengislausir drykkir, sem oft er engu minni kúnst að búa til en fínustu kokkteila. Við látum hér fylgja með nokkrar uppskriftir að bollum og ávaxtadrykkjum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. HS 1 Limebolla 1/2 l limedjús 6 flöskur sódavatn 1 dós af ananasbitum og safa 1 dós af rauðum kirsuberjum eða jarðarberjum ísmolar 2 Ávaxtabolla 11 tropicana 1 dós af ananasbitum og safa 1/2 l mysa 1 dós blandaðir ávextir ogsafi ísmolar 3 Tómatsafi (1 glas) Hristið duglega saman: 1 dós af tómatsafa (3 dl) 1-2 tsk. Hp sósu safa úr 1 sítrónu salt og pipar (lítið) ísmola 4 Appelsínuhristingur (1 glas) 1 1/2 dl mjólk 1/2 dl appelsínudjús eða tropicana 1/2 msk. sítrónudjús 2 msk. vanilluís Blandið þessu saman og hrærið vel. Skreytið með appelsínusneið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.