Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 63
Rósa Rútsdóttir, Þinghólsbraut 26, 200 Kópavogi, hefur áhuga á að skrifast á við krakka á öllum aldri, bæði stráka og stelpur. Áhugamál hennar eru leikarar, frimerkjasöfnun, póstkort og bílar (litlir bílar). Susanne Solskov Jensen, Gugvej 191, 9210 Aalborg SÖ, Danmark, óskar eftir að eignast islenska pennavini, helst stráka. Hún er 13 ára. Jens Chr. Kjærsgaard, Skovlykke 5, 9210 Aalborg SÖ, Danmark óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur, helst stráka. Hanner 13ára. Metta Jespersgaard, Agrihöj 17, 9210 Aalborg SÖ, Danmark, óskar eftir að skrifast á við íslenska stráka og stelpur, helst stráka. Hún er 13 ára. Inge Ringgren, Gugvej 140, 9210 Aalborg SÖ, Danmark, er dönsk og vill gjarnan skrifast á við íslenska stráka. Húner 13 ára. Lone Iversen, Skovlykke 36, 9210 Aalborg SÖ, Danmark, er 14 ára dönsk stúlka sem langar til að skrifast á við islenska stráka og stelpur. Matt Schaefer, 182 Niagara Av., Clcmenton N. J. 08021, USA, er amerískur og hefur mikinn áhuga á að komast i bréfasamband við einhvern sem hefur áhuga á námi og getur sagt honum allt um Island og íslenskt þjóðlíf. Monsieur Lucicn Duplay, 22 Bd, de Fraissinette, 42100 Saint-Etienne, France, er fransmaður sem hefur mikinn áhuga á að skrifast á við Islendinga. Hann skrifar á ensku. Svo ég ét og ét Kæri Póstur! Þetta er fyrsta bréfiö sem ég skrifa þér og ég vona að Helga sé ekki svöng. Ég er frekar ófríð og með bólur út um allt. Mér finnst svo leiðinlegt að vera svona Ijót, svo ég ét og ét, fer út í búð og kaupi mér pulsu og kók. Eg er svo hrifin af einum strák en hann lítur ekki einu sinni á mig því ég er svo Ijót ogfeit. Er til eitthvað sem gerir það að verkum að maður verður sætur? Hvernig krem á maður að nota svo bólur fari? Hvað á maður að vera þungur ef maður er 160 sm á hæð? Ein Ijót og feit. Ekki er ástandið glæsilegt ef þetta er allt satt og rétt. Engin ráð eru til fyrir þig nema þú ákveðir strax að hætta að innbyrða allt fitandi. Því meira sem þú lætur í þig af slíku getur þú átt von á að líkamsþyngdin haldi áfram að aukast og þá umfang þitt í samræmi við það. Og það er ekki að undra að strákurinn sem hrifur þig svo mjög vilji ekki lita við þér — ef þetta heldur áfram svona. Byrjaðu strax í megrun og þá aðeins með því að hafa samband við lækni eða heilsuræktarstöð. Það er hin mesta firra að þú þurfir að svelta í megrun, hins vegar neytir þú örugglega rangrar fæðu núna, til dæmis of mikilla sætinda og breyting til batnaðar bætir húð þína og dregur úr líkamsþyngdinni. Ef þú ert 160 sm á hæð ætti þér að nægja að vega frá 49-53 kíló eftir beinastærðinni. Hættu alls ekki fyrr en þú hefur komist niður í þá þyngd og húðin verður þá öll önnur og betri líka! raumxnm ELDRIÁRGANGAR fást hjá afgreiöslunni Þverholti 11 MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Leitið upplýsinga í síma 27022 Ath. Þeirsempantaö hafa eldri árganga vinsamlega hafi samband sem fyrst. MIKIÐ LESEFNI FYRIR LlTINN PENING jjjton SÍMI27022 S2.tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.