Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 9

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 9
5 Grœna fshafið (bolla) 1 flaska af alkóhóllausu hvít- víni 2 flöskur af gosdrykk með sítrónubragði 1 dl sítrónudjús 1 lítið glas af grænum kokkteil- berjum og safi sítrónusneiðar ísmolar Blandið öllu vel saman. 6 Vfnberjadrykkur (1 glas) Blandið saman jafnmiklu magni af alkóhóllausu hvítvíni og gosi með sítrónubragði. Skreytið með nokkrum vínberjum og setjið ísmola út í glasið. 7 Sftrónukokkteill (1 glas) 3 dl appelsinudjús 1 dl safi úr pressaðri sítrónu örlítið hveiti 5-6 ísmolar 8 Lystauki (1 glas) 4 sl alkóhóllaust hvítvín 2 sl limedjús 3 sl sódavatn 9 Eplakokkteill (1 glas) Hellið hátt glas hálffullt af eplasafa. Bætið við sóda- vatni og nokkrum dropum af sítrónusafa. Setjið ísmola út í og skreytið glasbarminn með sítrónusneið. 10 Heitur mokka- drykkur (4 stórir bollar) 4 dl af vel sterku kaffi 4 dl af súkkulaði, sem blandað er á eftirfarandi hátt: 4 tsk. kakó 4 tsk. sykur 4 msk. rjómi 4 dl sjóðandi vatn Hrærið kakóið, sykurinn ogrjómann saman ogsíðan heitu vatninu út í. Blandið saman kakóinu og kaffinu og hitið án þess að þaö sjóði. Setjið sykur eftir smekk. Þeytið 1 1/2 dl af rjóma. Hellið rjúkandi drykknum í bollana og setjið þeytta rjómann ofan á. 11 Saftglögg (4 glös) 2 dl sterk sólberjasaft 2 dl vatn 3 1/2 dl eplasafi 3 negulnaglar 1 biti af heilum kanil 1 1/2 dl rúsínur ■% 20 möndlur (flysjaðar) Blandið saman saftinni, vatn- inu, eplasafanum og kryddinu. Hitið og látið sjóða í nokkrar mínútur. Bætið við saft eftir smekk. Skiptið rúsínunum og möndlunum jafnt í glösin. Hellið rjúkandi drykknum í glösin. Mjög gott er að bera fram piparkökur með þessum drykk. TASSO vegg- stríginn fráokkurer ■ auðveldur ;• '! . j ! I j : ’í ;•.. *• I íj J ] | / i uppsetningu 52. tbl. Vikan9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.