Vikan


Vikan - 27.12.1979, Side 9

Vikan - 27.12.1979, Side 9
5 Grœna fshafið (bolla) 1 flaska af alkóhóllausu hvít- víni 2 flöskur af gosdrykk með sítrónubragði 1 dl sítrónudjús 1 lítið glas af grænum kokkteil- berjum og safi sítrónusneiðar ísmolar Blandið öllu vel saman. 6 Vfnberjadrykkur (1 glas) Blandið saman jafnmiklu magni af alkóhóllausu hvítvíni og gosi með sítrónubragði. Skreytið með nokkrum vínberjum og setjið ísmola út í glasið. 7 Sftrónukokkteill (1 glas) 3 dl appelsinudjús 1 dl safi úr pressaðri sítrónu örlítið hveiti 5-6 ísmolar 8 Lystauki (1 glas) 4 sl alkóhóllaust hvítvín 2 sl limedjús 3 sl sódavatn 9 Eplakokkteill (1 glas) Hellið hátt glas hálffullt af eplasafa. Bætið við sóda- vatni og nokkrum dropum af sítrónusafa. Setjið ísmola út í og skreytið glasbarminn með sítrónusneið. 10 Heitur mokka- drykkur (4 stórir bollar) 4 dl af vel sterku kaffi 4 dl af súkkulaði, sem blandað er á eftirfarandi hátt: 4 tsk. kakó 4 tsk. sykur 4 msk. rjómi 4 dl sjóðandi vatn Hrærið kakóið, sykurinn ogrjómann saman ogsíðan heitu vatninu út í. Blandið saman kakóinu og kaffinu og hitið án þess að þaö sjóði. Setjið sykur eftir smekk. Þeytið 1 1/2 dl af rjóma. Hellið rjúkandi drykknum í bollana og setjið þeytta rjómann ofan á. 11 Saftglögg (4 glös) 2 dl sterk sólberjasaft 2 dl vatn 3 1/2 dl eplasafi 3 negulnaglar 1 biti af heilum kanil 1 1/2 dl rúsínur ■% 20 möndlur (flysjaðar) Blandið saman saftinni, vatn- inu, eplasafanum og kryddinu. Hitið og látið sjóða í nokkrar mínútur. Bætið við saft eftir smekk. Skiptið rúsínunum og möndlunum jafnt í glösin. Hellið rjúkandi drykknum í glösin. Mjög gott er að bera fram piparkökur með þessum drykk. TASSO vegg- stríginn fráokkurer ■ auðveldur ;• '! . j ! I j : ’í ;•.. *• I íj J ] | / i uppsetningu 52. tbl. Vikan9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.