Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 34

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 34
Fimm mínútur með Willy Breinholst ENDASLEPP SÖLARFERÐ I Aðstoöarbankagjaldkeranum Páli Hansen og hinni fögru eiginkonu hans, Yvonne, haföi loks tekist að nurla nægilegu fé saman til aö komast í sólarlanda- ferð til Norður-ítaliu þar sem sólin speglast í dimmbláu Miðjarðarhafinu, pálmamir blakta, sítrónulundimir anga, svo ekki sé minnst á fom- minjamar og listaverkin frá all- flestum skeiðum sögunnar. Svo kostaði heilsdagsferð til Feneyja, drottningar Adria- hafsins, ekki nema 5 þúsund krónur aukalega. Þetta varð ferð sem gjald- kerinn ungi átti seint eftir að gleyma. Strax í dagsferðinni til Feneyja fóm grunsamlegir hlut- ir að gerast. Eftir skyldu- skoðunarferð í Dogehöllina fór hann einsamall á Markúsar- torgið til að gefa dúfunum og lita með eigin augum fjöl- skrúðugt mannlífið sem þar þrifst. Síðan settist hann niður á litla en vinalega „trattoria” og var ekki fyrr búinn að panta sér eina „chianti” en honum varð ljóst að hann hafði týnt ein- hverju. — Hatturinn minn! æpti hann af öllum lifs og sálar kröftum. —- Týrólahatturinn minn! Einhver hefur stolið nýja Týrólahattinum minum! Hatturinn hafði verið með fjöðmm og tilheyrandi. Hann hafði keypt hann i Týról á leiðinni suður. í hugsunarleysi hafði hann sett hann á næsta borð við sig — og nú var hann augsýnilega horfinn. Einhver ræfillinn hafði stolið honum. Það voru ekki falleg orð sem Páll notaði i lýsingum sinum á Feneyjabúum það sem eftir lifði dags. En þetta var aðeins byrjunin. Ýmislegt verra átti eftir að gerast. Nokkmm dögum siðar fóru þau hjónin ásamt ferðafélögum sínum í dagsferð til Flórens. Þar var sest niður á „ristorante” nærri Piazza della Signorina og pöntunin hljóðaði upp á „calamari”, smokkfiska- armar steiktir i olifuolíu og fleiri framandi sósum. Fólk var ekki fyrr búið að stinga fyrsta bitanum upp í sig en Páll rauk upp af stól sínum eins og særður köttur með tilheyrandi látbragði og hljóðum. — Ljósmyndavélin mín! æpti hann í angist. — Nýja dýra myndavélin mín! Það var satt — myndavélin var horfin. Hann hefði heldur ekki átt að skilja hana eftir i fatahenginu við útidymar þar sem var stöðugur straumur fólks — jafnt ferðamanna sem innfæddra. Páll tók þann kostinn að kenna þeim innfæddu um þjófnaðinn. — Þær eru ósvífnar þessar spaghettiætur, var það eina sem hann gat sagt. Aðstæður hans voru nú orðnar heldur slæmar — jafnvel hrikalegar. Hann átti enga peninga til að kaupa sér nýja myndavél, en hatt varð hann að Stjörnuspó llnilurinn 2l.mar* 20.a|iril Þér gengur illa að horf- ast í augu við erfið- ieikana og nýja árið sýnist ekki boða bjartari tiraa. í þessu tilviki er engu um að kenna öðru en eigin mistökum, sem ættu ekki að endurtaka sig. ViuliA 21.april 2l.mai Stiflyndið hefur að ýmsu leyti varpað skugga á annars ágæta jólahelgi og það væri þér happadrýgst að gera þér far um að slaka á. Láttu áhyggjurnar lönd og leið og skemmtu þér um áramótin. iMhurarnir 22.mai 21. júni Ósigur getur breyst i sigur fyrr en varir og þú skalt engu kviða varðandi þessi áramót. Láttu ekki óvissu og efa um eigin getu tefja fram- gang þýðingarmikiila framkvæmda. Kr.'hhinn 22. júni 2.L júli Ýmis atvik hafa orðið til þess að þér hefur gengið illa að koma lagi á tilfinningallfið og sjálfsblekkingin verið eina haldreipið. Hugsaðu málin af raunsæi, því ekki er alit jafnslæmt og virðist. Lj(ini4 24. jtili 24. ii{ú«l Skarpskyggni þin gerir þér kleift að skiija kjarn- ann frá hisminu og grár hversdagsleikinn víkur fyrir ævintýraiegum áætlunum. Stattu fast á þessum áformum, því það er litlu að tapa. >lc>jan 24.iiiíúsi 2.Vscpl. Þér hefur ætíð reynst auðvelt að afla vina og nú kemur það sér ve! á fleiri en einn máta. Aðstoð þeirra reynist þér ómetanleg og svo virðist sem þessi samvinna sé einnig þeirra gróði. Það gengur illa hjá þér að taka ákvörðun I ýmsum málum og er það reyndar ekkert nýtt. Gerðu þér grein fyrir að timinn liður á meðan þú sveiflast miili möguleikanna og allt getur orðið um seinan. Sporðtlrckinn 24.okl. .Miim. öliu gamni fylgir nokkur alvara og það ættir þú að hafa ofar- lega i huga um þessa helgi. Það er allt i iagi að skvetta úr klauf- unum en ekki sakar að hafa nokkurt hóf á gieð- inni. Hoijniaðurinn 24.nnt. 21.dcs Brátt kemur I Ijós hvað áunnist hefur undan- fama mánuði. Sýndu stillingu, þótt ekki gangi allt eins og þú hafðir hugsað þér, þvi þetta hefst örugglega með þolinmæðinni. Slcingcilin 22.dcs. 20. jan. Myndaðu þér skoðanir eftir góða umhugsun og framkvæmdu ekkert í augnabliks bræði. Áramótin geta orðið lifleg og það er varla um annað að rasða fyrir þig en gleðjast með öðrum. \atnsl»crinn 2l.jan. It.íchr. Sannleikurinn I vissu málefni veldur þér sárs- auka, einkum þó vegna þess að þú hefur lokað augunum fyrir. stað-. reyndum. Krefstu ekki of mikils af öðrum og sættu þig við orðinn hlut. Fiskarnir20.ícbr. 20.mar« Það ætti að vera óhætt að reyna að taka lífinu með ró, jafnvel þótt áramótin séu I nánd. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og gerðu þér grein fyrir að skemmtanir eru með ýmsu móti. 34 Vlkan **. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.