Vikan


Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 11

Vikan - 27.12.1979, Blaðsíða 11
I ottningu sína þess hefur lögreglan auga með öllum háum byggingum í nágrenni hallarinnar. Nokkrum útsýnispöllum á þessum byggingum hefur þegar verið lokað. Svo langt sem það nær kemst enginn óboðinn inn. En hvað með þá sem þar eru fyrir? í konungshöllinni eru 600 vistar- verur og þar starfa 400 manns. Hvaða möguleika á hryðju- verkamaður á því að smygla sér inn sem þjónn, garðyrkjumaður eða bílstjóri? — Auðvitað getum við ekki haft auga með öllu starfsfólkinu allan sólarhringinn, segir háttsettur embættismaður innan lögreglunnar. En við fylgjumst mjög náið með öllu því fólki sem kemst í beina snertingu við konungsfjölskylduna. Hryðju- verkamenn hafa enga möguleika á slíku. En hvernig leysa þeir öryggis- vandamál drottningarinnar utan hallarinnar? Þá tekur sérhæfður flokkur úr breska hernum við öryggisgæslunni. — Óviðkomandi hefur ekki lengur nokkur tök á að nálgast Elísabetu, segja öryggis- verðirnir. Til haHarinnar baraat um S0.000 bréf i ári, þar af nokkur hótunar- brif. En það hafa verðir Mountbattens lávarðar sjálfsagt líka sagt áður en sprengjan sprengdi bát hans í loft upp. SvaiaharharyH ar notafl til gestamóttöku. Út um gluggann sést styttan af Viktoriu drottningu, en nikvæmlega þar var Önnu prinsessu og manni henn- ar, Mark Phiiippa, sýnt banatilræði fyrir fjórum árum. 52. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.