Vikan


Vikan - 27.12.1979, Side 11

Vikan - 27.12.1979, Side 11
I ottningu sína þess hefur lögreglan auga með öllum háum byggingum í nágrenni hallarinnar. Nokkrum útsýnispöllum á þessum byggingum hefur þegar verið lokað. Svo langt sem það nær kemst enginn óboðinn inn. En hvað með þá sem þar eru fyrir? í konungshöllinni eru 600 vistar- verur og þar starfa 400 manns. Hvaða möguleika á hryðju- verkamaður á því að smygla sér inn sem þjónn, garðyrkjumaður eða bílstjóri? — Auðvitað getum við ekki haft auga með öllu starfsfólkinu allan sólarhringinn, segir háttsettur embættismaður innan lögreglunnar. En við fylgjumst mjög náið með öllu því fólki sem kemst í beina snertingu við konungsfjölskylduna. Hryðju- verkamenn hafa enga möguleika á slíku. En hvernig leysa þeir öryggis- vandamál drottningarinnar utan hallarinnar? Þá tekur sérhæfður flokkur úr breska hernum við öryggisgæslunni. — Óviðkomandi hefur ekki lengur nokkur tök á að nálgast Elísabetu, segja öryggis- verðirnir. Til haHarinnar baraat um S0.000 bréf i ári, þar af nokkur hótunar- brif. En það hafa verðir Mountbattens lávarðar sjálfsagt líka sagt áður en sprengjan sprengdi bát hans í loft upp. SvaiaharharyH ar notafl til gestamóttöku. Út um gluggann sést styttan af Viktoriu drottningu, en nikvæmlega þar var Önnu prinsessu og manni henn- ar, Mark Phiiippa, sýnt banatilræði fyrir fjórum árum. 52. tbl. Vikan II

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.