Vikan


Vikan - 08.05.1980, Page 5

Vikan - 08.05.1980, Page 5
Myndir: Ragnar Th. Sigurðsson Hún Kristín Hrönn er 16 ára og gengur í gagnfrœðaskóla Garðabæjar. Seinna meir hyggst hún leggja hárgreiðslu- eða fóstrustörf fyrir sig og láta þar við sitja. Þessa dagana er Kristín að stíga sín fyrstu spor sem sýningarstúlka þó aldurinn sé ekki hærri en raun ber vitni: ,,Sýningarstörfm eru það skemmt'úegasta sem ég geri núna, ” segir Kristín og bætir við að þar á eftir þyki henni skemmtilegast að dansa og syngja. Um tíma söng hún með skólakórnum í Garðabæ og náði meira að segja einu sinni svo langt að syngja einsöng með kórnum. Kristín á 3 systkini en for- eldrar hennar eru þau Smári Hermannsson og Ásdís Elva Jónsdóttir. Sjálf segist Kristín ætla að eiga svona 3 börn — það sé passlegt. . . >túlka nr. 5: KRISTÍN HRÖNN SMÁRADÓTTIR: Ágœtt að eiga 3 börn 19. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.