Vikan


Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 63

Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 63
möguleikarnir aukast með árunum, því þá verður vinnukrafturinn eftirsóknar- verðari fyrir viðkomandi sveita- heimili. Pennavinir Kath Robson, Tunstall 7 Blind l.ane, Chester-Le-Street, Co-Durham DH3 4AF, Scotland, er gift kona sem hefur mikinn áhuga á frimerkjasöfnun og vill þess vegna komast i bréfasamband við einhvern hér á landi. Edward Bright Ellis, A 78/4 Gegem Street, Cape Coast, Ghana, er 19 ára strákur. Áhugamál: knattspyrna. tónlist. ferðalög og sjómennska. Paa Younger, Post Office Bo\ 1012, Cape Coast. Ghana, er 20 ára. Áhugamál: sjómennska. knattspvrna og tónlist. Sherman Forgotch, No. 2, 1255 Pandora Street, Victoria V82 4B0. Canada, er 30 ára. fæddur hér á landi en fluttist ungur til Kanda. Vill skrifast á við Isleninga. aldur og kyn skipta engu máli. Ilarold F. Almond, Route nr. I, Bo\ 56, Fort Pierce, Florida, 33450 LJSA, tiltekur ekki aldur en tekur fram að hann sé hvítur og vilji skrifast á við islenskar konur (aldur skiptir ekki málil. Hefur áhuga á dýrum. myntsöfnun. frimerkjum og Ijósmyndun. Andreas Maurer, 5401 Waldesch, Schulstrasse 7, W-Germany. Áhugamál: Sund. körfubolti og frímcrkjasöfnun. 15 ára. Gisle Digernes, Dvesvei 28, 4000 Stavanger, Norge, er 33 ára verkamaður með alhliða áhugamál. Vill skrifast á við islenskar konur á aldrinunt 25-30 ára. Masayuki Ashida, Kotobuki Manshion nr. -8, Minanti -11, Nishi -18 Chuo-Ku, Shpporo- Shi, Hokkaido, Japan, er 16 ára menntaskólancmi. en hann á fjöldann allan af vinum sem vilja skrifast á við islenska unglinga. Katya Pratico, Via Palaz/.o 110 A, 24100 Bergamo, Italia, er 18 ára stúlka sem vill skrifast á við stráka á sania aldri. I.uis Angel Lorente, C/Huertas 60-4 B, Madrid 14, Spain, er blaðamaður sent vill skrifast á við íslenska stelpu. Franco Bernardi, Plotone Bomandi R.R. 3 Gruppo Lavoia F.ava Leria Eas Ugo Polonio, Merano, Bolzano, Italia, er 22 ára og vill skrifast á við stelpur á sama aldri. Scott Righetti, Rt. 3, Bo\ 267, San l.uis Obispo, California, 93401 USA, er 22ja ára. Áhugamál: tennis. golf. skokk og cins er hann að læra rússnesku. Dr. John Sanjean, Bo\ 453, Modesto. CA. 95354 USA, er visindamaður sem hefur sérstakan áhuga á landslags Ijósmyndun og listum. Hann vill komast i bréfasamband við islenska konu, ekki eldri en 40 ára. Alvin Guerrca, 2130 Jacocks Lane, Ft. Worth, Te\as 76115, USA, er 34 ára af frönskum og spænskum ættum og vill skrifast á við einhleypar konur á aldrinum 23-30 ára. Stundar stjarnfræði. steinasöfnun og smásagnaritun i lómstundum. Ilanna Mellemsether, Postho\ 159, 7001 Trondheim, Norge, er 21 ársogvill komasl i bréfasamband við heiðarlegan og sjálfstæðan íslending sem er orðinn tvitugur. Áhugantál: fólk. tónlist. samfélagið og innihaldsrikt lífl Gerd Hamer, Solherg, 3093 Hillestad, Norge, er fertug húsmóðir og spyr hvort íslensk stalla hennar hefði áhuga á að skrifa henni. Tor de Caspary l.a Nesto, Glm. Dr. vei 282 C, 1370 Asker, Norge, er 21 árs og vill einungis skrifast á við konur á aldr- inum 18-30ára. Milton Linhelstein, 15 Vincent Street, Chemart, New Jersey 07105 USA, vill skrifast á við íslenska karla og konur. Margrél Guðbjornsdóttir, Birkilundi 10,600 Akureyri, er 13 ára og óskar eftir pennavinum á aldrinunt 12-13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál: Iþróttir. skíði. teikningar og margt fleira. Sigríður St. Kristinsdóttir, Hliðartúni 9, 780 Hdfn Hornafirði, er 12 ára og óskar að komast i bréfasamband við stelpur i Vestmannaeyjum. á aldrinum 1113 ára. Áhugítmál margvisleg og mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anna Kristjánsdóttir, Steinnýjarstdðum, 545 Skagaströnd, er 14 ára og vill skrifast á við krakka á aldrinum 14-15 ára. Áhugamál hennar eru margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Margrét Þórey Magnúsdóttir, Gils- bakka 28, 710 Seyðisfirði, er 9 ára og vill skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 9-10 ára. Mvnd fylgi fyrsta bréfi. Sólrún Sigurjónsdóttir, Hofi, Öræfum, 785 Fagurhólsmýri, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10-11 ára. Tatiana Remperová, Stred II B-5, 050 01 Revúca OKR. Roznava, Czechoslova- Kía (CSSR), er 16 ára stúlka og vill eign- ast pennavini á Íslandi. Skrifar á þýsku. Margrét Anna Hlöðversdóttir, Álfheim- um 28, 104 Reykjavík, 11 ára, og Berg- lind Steffensen, Álfheimunt 30, 104 Reykjavik, 12 ára. vilja eignast pennavini á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Skiði. skautar. ferðalög og borðtennis. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Kathlyn Berkerley Henderson, Houchins Farm Flat, Coggeshall, Clochester, F.sse\, C06 IRT, England, UK, er 24 ára Skoti en býr í Essex þar sem hún lcggur stund á nám fyrir MA-próf í ameriskum Ijóðunt. Hefur lokið BA-prófi i bók menntum og vill skrifast á við hvern þann sem áhuga hefur á Ijóðum. Ijós- myndum. bókalestri. málun og þar fram eftir götunum. Bert Overheek, Wilhelminastraat 33, 8019 AJ /wolle, Holland, er tvítugur rithöfundur. hefur mikinn áhuga á Islandi og vill komast i bréfasanthand við fólk á aldrinum 19-26. Hann skrifar ensku og stingur upp á að skrifað verði um popptónlist. stjórnmál. trúniál. löndin tvöog klassiska tónlist cða jass. Annika Andersson, Bjdrkángsgatan 10, Kinnarp, 52100 Falkdping, Sveriga, er ellefu ára og vill skrifast á við stúlku á. sama aldri. Hún hefur mikinn áhuga á hcstum og hvers konar dýrum. Jorunn Rdssaak, Gaupeveien 17, 8500 Narvik, Norge, sendir engar frekari upplýsingar um sig. en af skriftinni að dæma er hún u.þ.b. tólf ára. Willy Bcrntsson, Blomskog, 67200 Árgáng, Sverige, er tólf ára og vill skrifasl á um alla mögulega hluti við stráka og stelpur á sama aldri. . . . en ég verð að læra líka Halló kæri Póstur. Ég nenni ekki að vera með neinn formála á þessu. Ég ætla bara að skvera mér strax i vandamálið og ég vona að þú getir nú hjálpað mér. Éger 16 ára og á nokkuð marga vini. Sumir eru í skóla og aðrir ekki. Þeim finnst gott að heimsækja mig því pabbi og mamma láta okkur alveg i friði og ég á stórt herbergi (og góðar hljómfutningsgrœjur!) En það er bara eitt vandamál. Ég er í skóla og mig langar til að standa mig vel. En til þess verð ég að lesa. Ég er enginn kúristi eða svoleiðis en ég verð að læra fyrir hvern dag ef ég á að standa mig í prófunum. Og þá er komið að vandamálinu. Þau hanga hjá mér öll kvöld og kannski langt fram eftir nóttu og ég get ómögulega lært og sagtjá og nei við þau samtímis. Ég hef reynt að tala um þetta við þau og biðja þau um að hringja áður eða eitthvað, fara fyrr eða koma seinna, en það gengur ekki. Þau gera það í stuttan tíma og svo byrjar sama sagan aftur. Ég vil ekki missa vinskapinn, alls ekki. Mér þykja þau ferlega skemmtileg öll saman og ég get ekki bara hent þeim út því þau eru jú vinir mínir. Hvernig í fjáranum á ég að snúa mér í þessu, kœri Póstur. /('veðjur frá aumingja mér. Það er ekki um neitt annað að ræða fyrir þig en taka þig saman í andlitinu og gera harðar ráðstafanir til þess að ná ein- hverjum árangri. Samt sem áður þurfa aðgerðirnar ekki að vera mjög áberandi og hægur vandi er að fara fínt í hlutina. Til dæmis getur þú reynt að vera ekki heima á ákveðnum tímum, byrja á því að læra á öðrum stöðum en í herberginu þínu, svo erfitt gæti reynst að ná til þín. Þegar þú kemur heim úr skólanum skaltu vinda þér strax í heimaverkefnin svo sem allra mestu sé lokið fyrir kvöldið og þegar mjög mikið er að gera er ekki um annað að ræða en hreinlega læra á öðrum stað á heimilinu og láta foreldrana segja að þú sért því miður ekki viðlátinn og hvort þeir geti tekið skilaboð — símanúmer og beðið þig að hringja þegar færi getst. Með tímanum venjast þau af svo miklum og tíðum heimsóknum og það er alls ekki nauðsynlegt að særa eða móðga einn eða neinn. Aðalatriðið er að sjálfsögðu að þér sé full alvara og notir ekki vini þína sem afsökun fyrir eigin leti í úrvinnslu heima- verkefna. Vinir þínir eru varla svo þaulsætnir og skilnings- vana að þú lendir í miklum vandræðum með þetta ef þú raun- verulega vilt leysa vandann og sýnir þeim að þér er fyllsta alvara. 19- tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.