Vikan


Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 29
18. Súlnaberg á Akureyri Einkunnir nokkurra veitingahúsa Marg- feldi Saga Loft- leiðir Matur X5 8 6 Þjónusta X2 9 6 Vínlisti XI 6 6 Umhverfi X2 7 7 Samtals X10 78 62 Vegin meðaleinkunn Meðalverð aðal- rétta i krónum: 8 '8.500 6 8.300 Holt Naust Hornið Laugaás 9 4 6 7 7 9 8 6 6 4 X X 7 9 8 7 79 Q 60 62 6 61 O 8.100 u 8.000 3.600 u 3.600 Versalir Skútan Stillholt (Akranesi) Súlnaberg (Akureyri) 7 5 7 2 8 (II 6 X 7 X X X 8 6 8 5 74 7 39 4 63 6 20 O / 6.900 T 4.100 4.100 z 4,300 laust. Rauðkál úr glasi var væmið á bragðið. Sýrð gúrkan var í lagi sem fyrr segir. Blandaða dósagrænmetið var þrælsoðið og viðbjóðslegt. Brúnuðu kartöflurnar voru i grautarformi. Hin alræmda, islenska framleiðsla, jarðar- berjasulta, kórónaði sköpunarverkið. Verðið var 2.980 krónur. Grillaðar lambakótilettur Ekki var ástandið betra í grillinu. Þaðan bárust okkur mjög svo feitar og ólögulegar „glóðarsteiktar lamba- kótilettur með kryddsmjöri, hrásalati og frönskum kartöflum". Þær jóðluðu i feiti, auk sinnar eigin feiti. Krydd- smjörið var sæmilegt, en ákaflega litið kryddað. Hrásalatið drukknaði i allt of mikilli og griðarlega væminni sósu. Frönsku kartöflurnar voru bæði of saltaðar og of steiktar. Verðið var 3.530 krónur. Hamborgari Meira að segja hamborgari staðarins var þurr og leiðinlegur á bragðið. Frönsku kartöflurnar voru illa meðhöndlaðar sem fyrr segir. Og tómatsósan var disæt, innlend fram- leiðsla. Verðið var 990 krónur fyrir utan sósu og kartöflur, en 1.890 krónur með þeint. Meðalverð tveggja rétta máltiðar af matseðli dagsins var 3.100 krónur og þriggja rétta máltíðar 3.800 krónur. Meðalverð forrétta, súpa og eggjarétta á fastaseðlinum var 2.000 krónur, aðalrétta 4.300 krónur og eftirrétta 700 krónur. Þrírétta máltið af fastaseðli, án kaffis, ætti þvi að kosta um 7.000 krónur, Á reikningnum var bara ein heildar- tala. Ef einstakir liðir hafa verið rétt reiknaðir. kostar kaffibolli eftir mat heilar 3.630 krónur. Ef hann kostar minna, hefur Súlnaberg reiknað verð máltiðarinnar mjög svo gróflega sér I hag, umfram það sem stendur á matseðli. Og eru þau verð nógu há fyrir. þótt ekki sé á þau smurt. Súlnaberg er I verðflokki með Skrínunni, Aski og Halta hananum i Reykjavik og mun dýrari en miklu betri staðir á borð við Brauðbæ, Hornið og Laugaás, svo ekki sé talað um hina ódýru staði. Múlak^ffi og Matstofu Austurbæjar. Súlnaberg fær tvo I einkunn fyrir matreiðslu og fimm i einkunn fyrir umhverfi og andrúmsloft. Vegin meðal- einkunn matstofunnar eru tveir. Að fara i Súlnaberg var eins og lenda i klóm ræningja. Jónas Kristjánsson í nœstu Viku: Bautinn á Akureyri 19. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.