Vikan


Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 45

Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 45
Erlent: Justin og drottningin Kvikmyndin Kramer gegn Kramer fer nú sigurför um heiminn. Þetla er mynd sem enginn vill missa af — ekki heldur Elísabet Englandsdrottning. Við frumsýningu á myndinni í London heilsaði hun upp á aðal- leikarana. Dustin Hoffman. Meryl Streep og Justin Henry sem töfraði drottninguna með feimnislausri framkomu sinni. Er hún spurði hann hvort myndin kæmi út tárunum hjá fólki svaraði hann: — Sennilega. Að minnsta kosti fór mamma að hágráta. ■ . . . og hin syngjandi eftirlíking, Janet Brown. Magga syngur diskólög Breskum sjónvarpsáhorfendum brá heldur en ekki í brún hér á dögunum þegar forsætisráðherra þeirra, Margaret Thatcher, birtist á skjánum í kjól með klauf upp á mjaðmir og söng lagið Diskó-Magga, djúpri röddu. Hinum ihaldssömu Bretum fannst það heldur langt gengið hjá þessum hátt- setta stjórnmálamanni að skella sér þannig út í poppbransann. En svo var hulunni létt af leyndardómnum, öllum til mikils léttis: Magga á sér tvífara — húsmóðurina Janet Brown sem vinnur sér inn þó nokkra aukaskildinga við að likja eftir forsætisráðherranum. . . M cMmerióka, Síml82700 rogeR,Gallet PAR I S Lúxusbaðvörur loksins á Íslandi Margaret Thatcher... 19. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.