Vikan


Vikan - 08.05.1980, Page 45

Vikan - 08.05.1980, Page 45
Erlent: Justin og drottningin Kvikmyndin Kramer gegn Kramer fer nú sigurför um heiminn. Þetla er mynd sem enginn vill missa af — ekki heldur Elísabet Englandsdrottning. Við frumsýningu á myndinni í London heilsaði hun upp á aðal- leikarana. Dustin Hoffman. Meryl Streep og Justin Henry sem töfraði drottninguna með feimnislausri framkomu sinni. Er hún spurði hann hvort myndin kæmi út tárunum hjá fólki svaraði hann: — Sennilega. Að minnsta kosti fór mamma að hágráta. ■ . . . og hin syngjandi eftirlíking, Janet Brown. Magga syngur diskólög Breskum sjónvarpsáhorfendum brá heldur en ekki í brún hér á dögunum þegar forsætisráðherra þeirra, Margaret Thatcher, birtist á skjánum í kjól með klauf upp á mjaðmir og söng lagið Diskó-Magga, djúpri röddu. Hinum ihaldssömu Bretum fannst það heldur langt gengið hjá þessum hátt- setta stjórnmálamanni að skella sér þannig út í poppbransann. En svo var hulunni létt af leyndardómnum, öllum til mikils léttis: Magga á sér tvífara — húsmóðurina Janet Brown sem vinnur sér inn þó nokkra aukaskildinga við að likja eftir forsætisráðherranum. . . M cMmerióka, Síml82700 rogeR,Gallet PAR I S Lúxusbaðvörur loksins á Íslandi Margaret Thatcher... 19. tbl. Vikan 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.