Vikan


Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 59

Vikan - 08.05.1980, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 183 (13. tbl.): Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavik, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigrún K. Halldórsdóttir, Gilsfjarðarmúla, 380 Króksfjarðarnesi, A-Barðastrandarsýslu. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnheiður S. Eyjólfsdóttir, Tjarnarbóli 4, 170 Seltjarnarnesi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigrún Kværnö Hjálmarsdóttir, Tonstadgrenda 134, 7081, Sjenshaugen, Norge. Lausnarorðið: TORFI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Ingibjörg. Egilsdóttir, Blómsturvöllum, 420 Súðavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðný Hjálmarsdóttir, Kötlufelli 11, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Svava Valdimarsdóttir. Kleppsvegi 50, Reykjavik. Lausnarorðið: BARTSKERAR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ásdís Erla Jóhannesdóttir, Syðra-Langholti 3, Hrunamannahreppi, 801 Selfossi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Kjartan Adolfsson, Suðurvör 2, 240 Grindavik. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, 107 Reykjavík. Réttar lausnir: 2-X-1 -2-1 -X-2-1 -2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir í keppni I Los Angeles. Edwin Kantar var meðspil suðurs. Hann tók þrisvar tromp — lagði siðan niður spaðaásinn. Spilaði litlum spaða og lét áttuna úr blindum. Spilaði upp á að austur ætti spaðakóng annan og laufkóng, sem var afar liklegt eftir opnunina. Austur átti slaginn á spaðakóng og varð að spila frá laufkóng. Kantar fékk slaginn á drottningu blinds og kastaði síðan laufi á spaða- gosa. Unnið spil. Það hefði ekki bjargað málum hjá austri þó hann hefði gefið spaðakónginn i ásinn. Spaða er þá tvísvínað og suður losnar við lauf í fjórða spaðann. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Hg7!! og svartur gafst upp. Óverjandi mát í næsta leik. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Bíllinn er bæði skakkur og beyglaður LAUSN NR. 189 1 x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 1 ■ 2 3. verðlaun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: 10 11 12 13 X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 189 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausrtaroröiö: LAUSN A „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Hann hlýtur að verkja alveg ógurlega i hendurnar. I— X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 189 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: X 19* tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.