Vikan


Vikan - 08.05.1980, Side 59

Vikan - 08.05.1980, Side 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 183 (13. tbl.): Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavik, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigrún K. Halldórsdóttir, Gilsfjarðarmúla, 380 Króksfjarðarnesi, A-Barðastrandarsýslu. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnheiður S. Eyjólfsdóttir, Tjarnarbóli 4, 170 Seltjarnarnesi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigrún Kværnö Hjálmarsdóttir, Tonstadgrenda 134, 7081, Sjenshaugen, Norge. Lausnarorðið: TORFI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Ingibjörg. Egilsdóttir, Blómsturvöllum, 420 Súðavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðný Hjálmarsdóttir, Kötlufelli 11, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Svava Valdimarsdóttir. Kleppsvegi 50, Reykjavik. Lausnarorðið: BARTSKERAR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ásdís Erla Jóhannesdóttir, Syðra-Langholti 3, Hrunamannahreppi, 801 Selfossi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Kjartan Adolfsson, Suðurvör 2, 240 Grindavik. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, 107 Reykjavík. Réttar lausnir: 2-X-1 -2-1 -X-2-1 -2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir í keppni I Los Angeles. Edwin Kantar var meðspil suðurs. Hann tók þrisvar tromp — lagði siðan niður spaðaásinn. Spilaði litlum spaða og lét áttuna úr blindum. Spilaði upp á að austur ætti spaðakóng annan og laufkóng, sem var afar liklegt eftir opnunina. Austur átti slaginn á spaðakóng og varð að spila frá laufkóng. Kantar fékk slaginn á drottningu blinds og kastaði síðan laufi á spaða- gosa. Unnið spil. Það hefði ekki bjargað málum hjá austri þó hann hefði gefið spaðakónginn i ásinn. Spaða er þá tvísvínað og suður losnar við lauf í fjórða spaðann. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Hg7!! og svartur gafst upp. Óverjandi mát í næsta leik. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Bíllinn er bæði skakkur og beyglaður LAUSN NR. 189 1 x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 1 ■ 2 3. verðlaun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: 10 11 12 13 X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 189 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausrtaroröiö: LAUSN A „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Hann hlýtur að verkja alveg ógurlega i hendurnar. I— X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 189 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: X 19* tbl. Vikan 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.