Vikan


Vikan - 08.05.1980, Qupperneq 7

Vikan - 08.05.1980, Qupperneq 7
ferðalög innanlands sitja fyrir utan- landsferðum.” Þegar rabbinu var lokið fékk blaðamaður að skoða gamalt mynda- albúm sem hafði að geyma myndir úr keppninni. Þar var einnig Ijóð eftir Aðalbjörn Úlfarsson frá Vattarnesi, Eskifirði, sem hann hafði skrifað um Soffíu, sent til Vikunnar og birtist þar í 22. tbl. 1968. Ekki höfum við frétt að neinn annar sigurvegari hafi fengið slíkan óð sérstaklega saminn um sig og er þvi tilvalið að enda þetta stutta spjall á þessu ágæta ljóði! Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1968. Blómarósin bliöa. Ijufa. eina. beraf öllum stúlkum þessa iands, gangijafnan gœfuvegi hreina, guilroðnum skal krýnast sigurkrans, þó líði stund þig lifið miklu varðar, landsins sómi, dóttir Eskifjarðar. Soffía Wedholm, futltrúi ungu kynslóðarinnar 1968, ásamt systur sinni, móðursystur og kunningjafólki. „Kom að austan — sigraði” og „Eskfirsk fegurð” voru fyrirsagnir í dagblöðum daginn eftir að úrslit í keppni um fulltrúa ungu kynslóðarinnar voru gerð kunn árið 1968. — Sigurvegarinn þá var Soffía Wedholm, 17 ára gagnfræðingur frá Eskifirði. í kynningarviðtali við Vikuna sagði hún að sig langaði í lþróttakennaraskólann og að hún væri þá um sumarið á förum til Englands. En hvað varð siðan um sigurvegarann? Okkur á Vikunni fór að gruna að hún hefði jafnvel aldrei snúið frá Englandi, þar sem engin Soffía Wedholm fannst á Eskifirði. En að lokum fundum við hana í Kópavogi og inntum hana eftir þvi sem á daga hennar hefur drifið: „Þetta byrjaði með því að hringt var í mig einn góðan veðurdag og ég beðin um að taka þátt í keppninni um fulltrúa ungu kynslóðarinnar. Ég sagði þvert nei og vildi ekkert við manninn tala! En síðan var hringt i mig aftur . . . og það endaði með þvi að ég sló til! Ég veit eiginlega ekki af hverju ég lét undan og þó að allir segi kannski það sama, þá hefði ég aldrei getað ímyndað mér að ég ætti eftir að vinna! Ég man að ég var alveg hræðilega stressuð meðan á keppninni stóð og þegar ég fann verðlaunaspjaldið mitt, nokkrum árum seinna, þá tók ég eftir því að hornin voru öll nöguð. svo taugaóstyrk var ég. En eftir á sá ég ekki eftir þessu og ég hef ein- hvern veginn aldrei litið á þessa keppni sem fegurðarsamkeppni. Þarna ræður persónuleiki og framkoma miklu frekar úrslitum. Verðlaunin voru nám í enskum sumarskóla, og þar dvaldi ég í góðu yfir- læti í 3 mánuði. Ég var mjög ánægð með verðlaunin þvi ég hafði einmitt ætlað mér til Englands þetta sumar. Peningana sem ég hafði safnað gat ég þess vegna geymt til betri tíma. Hér að ofan er Soffía að lesa Ijóðið „Bréfið hennar Stínu" i keppninni, en til hliðar tilkynnir Svavar Gests úrslitin. Eftir Englandsdvölina kom ég heim, vann á Eskifirði um veturinn en flutti siðan til Reykjavíkur. Ég fékk vinnu hjá Sambandinu, vann þar í sjö ár og þar kynntist ég ennfremur manninum minum, Helga Björnssyni flugumferðar- stjóra. Tíminn líður nú við barnauppeldi og heimilisstörf en aðaláhugamálin á heimilinu eru stangveiðar og skyttirí. Við höfum reynt að ferðast mikið hér innanlands, þrætt hálendið og látum Vorið nálgast vaftð blómaskrúða varmi Ijóss þér strýkst um brá moldin lyftist umvefst daggarúða, unað lifsins við að sjá. Það brosir rós í björtu sólarskini i búðinni hjá Ella Guðnasyni. Af Wedholmsœtt er i axinn upp sá meiður sem verður mörgum yngri fyrirmynd og bar að sunnan brosandi þann heiður að bera af öðrum upp á frægðartind. Égflyt þá bœn til föður allra þjóða aðfylla lif þitt af því hreina oggóða. HS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.