Vikan


Vikan - 08.05.1980, Side 9

Vikan - 08.05.1980, Side 9
,,Ég er í Laugalækjarskóla, ” segir Dagmar Haraldsdóttir (16), dóttir Haralds Ágústs- sonar og Dagmar Jónsdóttur, ,,og staðráöin í því að ganga menntaveginn á enda og verða dýralæknir. ” — Hvers vegna dýralæknir frekar en læknir? ,,Mér finnast dýr svo sæt. ” — Sætari en menn? „Stundum!” Fyrir utan dýrin er dans aðaláhugamál Dagmar. Áður fyrr sótti hún píanótíma og lék körfubolta en þegar dansinn fékk yfirhöndina urðu fáar stundir eftir fyrir hin áhugamálin. Þó ætlar Dagmar að reyna að'hefja píanónámið á ný en láta körfuboltann eiga sig. 19. tbl. Vikan 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.