Vikan


Vikan - 08.05.1980, Side 48

Vikan - 08.05.1980, Side 48
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Fyrir 12-15 manns. JÚGÚRTRÖND MEÐ JARÐARBERJUM l Hráefni. 1/2 I jarðarberiaiógúrt 1/2 I léttþeyttur rjómi 5 egg 100 g sykur 5 cl sérrí 50 g makkarónukökur safi úr einni sitrónu 15 blöð matarlím Appelsínuhlaup: 2 dl safi ór Flórídana appelsínuþykkni 3 blöð matarlím 200 g sykur appelsinusafanum ásamt sykri og sítrónusafa. Setjið yfir vægan hita, hellið í formið og látið stifna. iii pöu er ui uiu siiti. /vvdFV.rs.ci- rónukökurnar muldar og settar út i ásamt jógúrtinni og léttþeyttum riómanum. Hrært varlega saman. Bragðbætt með sítrónusafanum. Matarlímið brætt í sérríinu, hellt út í og hrært á meðan. I 4 Hellið iógúrtbúðingnum yfir þykknið í forminu og látið stífna f kæli. Losiö úr formlnu og skreytið með þeyttum r|ðma. 5 Lokamynd af jógúrtrönd með jarðarberjum. Það sem til þarf: 1 dós ýmir 1/2 I rjómi 4 egg 1 bolli sykur 10 blöð matarlím 1 tsk. vanillusykur Sem bragðefni eitthvað af þessu: Sítrónusafi, sterkt kaffi, súkkulaði eða jaröarber. 1 Hráefni. BÚÐINGUR MEÐ ÝMI 2 Rjóminn er þeyttur og blandað 3 Eggirt þeytt ásamt sykri og saman við ýml. vanillusykri. Matarlímið er bleytt upp í köldu vatni og hrært í eina matskeið af vatni eða ávaxtasafa. j Látiö út í eggin við þeytingu. Öllu Ljósm. blandað saman við rjóma og ými JIMSMART °9 bragðbætt eftir smekk. Hellt í form og látið stífna í kæli. 48 Vikan 19. tbl. 4 Lokamynd af búðingi með ými.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.