Vikan


Vikan - 08.05.1980, Qupperneq 52

Vikan - 08.05.1980, Qupperneq 52
|tíl f0S|íB. Með ákefð æskunnar segir hann tindrandi röddu frá fegurð hins vetrarbúna skógar. Lafðin smitast af hrifningu hans og ákveður að fara með honum í skógarferð daginn eftir. Sólin er að setjast þegar Galan og hinn úfni félagi hans snúa aftur til hallarinnar, hann til að þjóna í borðsalnum og hún til að vinna í þvottahúsinu. Fyrst talar Galan við kokkinn og siðan ber hann ilmandi rjúpu til lafði Enidar, henni til mikillar ánægju. Hann iðar í skinninu eftir að '■segja henni frá atburðum dagsins. © Bulls En snjórinn er líka varasamur. Lafði Enid fær að finna fyrir því þegar hestur hennar hrasar og hún hendist af baki. Hesturinn fótbrotnar við fallið og við nánari athugun kemur í Ijós að Enid hefur líka fótbrotnað. Mikil ábyrgð hvílir nú á ungum herðum. Galan verður að losa aumingja hestinn undan þjáningunum. Því næst hugar hann að lafði Enid. Úlfarnir nálgast bráð sína. Skrokkur hestsins er farinn að kólna. Teppin eru rök og sársaukinn i fótleggnum óbærilegur. Klukkustundirnar líða. Heppnin fylgir honum. Hann mætir Vanoc lávarði á heimleið og hann heldur samstundis konu sinni til hjálpar. Galan þeysir í átt til hallar- innar. Eftir að hafa reist bráðabirgðaskýli fyrir lafði Enid þeysir Galan eftir slóð sinni aftur til hallarinnar. Á bak við sig heyrir hann hungurvæl úlfanna! 2222. í næstu Viku: Á síðustu stundu.^-cj ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.