Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 5
Vesturheimskrónika ’son Miamiströndin téð úr lofti. Framarlega sést ágœtt Konoverhótelið en þar hýsa Flugleiðir marga gesti sina i sólarferðum. Mynd af Kennedy er hér felld inn i vettvang forsetamorðsins í Dallas- borg. Kúrekaslígvél til hátíðabrigða Hér lýkur Ásgeir Hannes við að leiða okkur um Bandaríkin. Við förum um kornakra Oklahóma og vöðum olíupollana og skoðum bannmerki í íslenskum stíl í Henríettu. Við sjáum klaufpening í Texas og sleikjum sólina á Flórída og endum í fátæklegri fríhöfn á Keflavíkurflugvelli. íslenskt yfirbragð bannmerkja því þar var bannað að stiga dans um helgar og þótti ýmsum kyndugt i þessu gantal gróna fylki hlöðudansleikja. Þegar Vikan lagði leið sina um Oklahómasveitir voru um 70 Íslendingar við nám í flugvirkjun hjá Spartan skólanum í Tulsa og einn nemi stundaði flugnám. Spartan skólinn var stofnaður fyrir rúmum fimmliu árum og er nú eign olíukóngsins J. P. Gelty. Þaðan hafa fjölmargir íslendingar lokið námi við flugrekstur þótt besta menntunin i dag fyrir landsmenn sem vilja vinna við samgöngur sé þó liklega seglasaumur og söðlasmiði. En vonandi risa Flugleiðir aftur upp af börunum. Þá hafa íslendingar sótt nám i flugleiðsögn og fjarskiptum til Oklahóntaborgar sent er höfuðborg fylkisins. Vikan hélt akandi suður OKlahóma með gresjug hæðardrög á báðar hendur. Leiðin lá yfir Rauðarána sem kunn er úr góðum þjóðlögum og til Texasfylkis þar sem kúrekarnir eiga heima. Borg launsáturs Frá Rauðaránni er skammt i fæðingarstað Eisenhowers fyrrverandi forseta. Samt mun þó nafn Texasfylkis verða tengt við annan forseta landsins um ókomna daga hvort sem íbúunum líkar það þetur eða verr. John F. Kennedy lél þar lifið árið 1963 þegar forsetinn var á ferðalagi um Texasriki lil að styrkja flokksböndin sem heldur höfðu losnað og undirbúa jarðveg fyrir næstu kosningar. Hann var felldur úr launsátri i Dallas borg þegar þúsundir borgarbúa höfðu safnast saman til að fagna bílalest forsct ans á götum úti. Ennþá eru deilur unt hverjir hafi staðið að forsetaviginu og ólíklegt að öll kurl komi þar til grafar. Siðar var svo yngri bróðir hans Róbert skotinn niður i prófkosningum i Kalifomiu og nú siðasl freistaði yngsli bróðirinn Edward gæfunnar upp á eigin spýtur i forsetaleik. En i Dallasborg sannast hið forn kveðna að eins dauði er annars brauð. Þannig hafa framkvæmdamenn slofnað ntinjasafn um forsetavígið og þar er hinsta ökuferðin rakin i smáatriðum fyrir gestkomandi. Á safnveggjum hanga svo forsiður helstu dagblaða þess tima meðfrásögnum af ódæðinu. í þeint hópi trónir sjálft Morgunblaðið okkar meðsiðuna sem hér fylgir með. Forsíða Morgunblaðsins daginn eftir Kennedymorðið hangir uppi i Kennedysafninu i Dallasborg i Texasfylki. 24 tiður KENNEDY MYRTUR Skotinn úr launsátri i Dallas Ji hnson 36. forseti Bandaríkjanna - hefur svarið embættiseið SÁ IIORMULEGI atburSur grrfiist i Bandarikjunum i gær. aS John F. Kenne- d>. lorseli Bandarikjanna var akotxnn til bana i bor8inni Dallas í Texaaríki. Fyrstu áreiSanlepi fréttirnar, æm MorgunblaSinu bárust um morSiS komu frá AP-lrrttastofunni um æxleyUS xiSdegix ■ {ær eftir ialenxkum tima. I frétU- »kr> I inu stendur: „Kennedy foraeti og Cönnally frá Texas voru skotnir úr laun*itri á foatudaf. Ekki er viUS hvort þeir hlutu aí bana". Nokkru síSar skýrSi fréttastofan frá þvi aS foraeU Bandaríkjanna væri liUnn. OrSrétt stóS í fréttaxkeyUnu: „Kennedy hUut augsýnileea skot í höf- uM. Ilann féU fram á andliUS i afturaaeU bifreiSar ainnar, blóS var á höfSi hani- Frú Kennedy hrópaSi „ó, nei“, og reyndi aS lyfU höfSi hana". Bandariska útvarpastöSin Voice of America akýrSi þejar í sUB fri hinum •orjlesa atburSi, en af þeim upplýsJnEum, ærn bun Eat afUS sér, kom jreini ***■ ,ran> hversu eríitt var um vik fyrsU hálftimann aS fá jóSar upplýs- >njar um þaS æm jerxt hafSi. Fréttastofan skýrSi fri þvi, aS Kennedy UfBi, þo hann v*ri mjöj mikiS særSur. Um hálf sjö leytiS eftir islenzkum tíma *k>r*i Voice of Amerca fri þvi, aS forveU Bandarikjanna vteri litinn. SiSan voru þeasi orS endurtekin, en nokkru xiSar sagSi þulurinn, aS ósUSfesUr Iregnir hermdu, aS hann væri enn á lífL Nokkru síSar kom svo fyrsU áreiSan kg» frejnin i útvarpinu um lát íorset ans: hann hafSi látizt af skotxári á BofSi rétt um æxleytiS eftir íslenxkum tíma, eSa um 35 minútum eftir aS morB tnguui hafSi xkotiS á hann úr launsátri sinu. lotlnir, þegar þrir úu hvni I>nl halðL Sumir Iriiuftu akýóla I ortílnan. enda ólluS- ual þrir mciri akolhriS. Jack Bell. IréllamaAur AP. lýoir þvi þeK.r h.nn lá lorwt.n. á bílnum fyrir utan innfnnc lana, þar acm lunn lémt ru aiSar. Segir frrtlaniaS i. •» hann haH l'.-iS hreylincarl.ua i alturaæli bil arinnar, >n ekhi hefK bió« á folum hana. Aflur Framh á bU. I Sja fleiri myndir á síðu 3, og baksíðu 48. tbl.VikanS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.