Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 6

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 6
íslenskir flugvirkjar i Spartan skól- anum í Tulsa i Oklahómafylki. Myndin er tekin úr Alumni News og upptalning nafna með henni er röng. Við ætlum að reyna að bæta um betur og höldum að röðin sé þessi — frá vinstri: Halldór Sigurjónsson, Ragnar Guðlaugsson, Gunnlaugur Baldvinsson, Þorleifur Júliusson, Eiríkur Nielsson, Jón Júlíusson og Charles Parmley. Sögufrægar kúrekaslóðir Texasfylki spannar víðáltumiklar gresjur sem henta vel til nautgripa ræktar enda er langhorna klaufpeningur eitt aðalsmerkja fylkisins. Þá hefur bómullartinsla veriðdrjúg tekjulind l'yrir heimamenn og um skeið ræktuðu þeir tiunda part heimsframleiðslunnar. Enda var Texasriki i liópi þeirra þretlán suður ríkja sem slitu sambandi við norðurrikin á sínum tima og háðu blóðuga borgara- styrjöld úl af vinnuafli á bóntullar ekrununt. Nú setur aftur gífurleg olíuvinnsla svipá umhverfið. Texasbúum þykir gaman að gorta af stærð sinnar sveilar og veraldarauði enda erjuðu |x:ir stærsta fylkið uns Alaska kont til sögunnar. Til eru scr stakar verslanir i Texas sem selja stærstu útgáfur af ýmsum varningi fyrir morð fjár. Góðir háskólar eru í fylkinu og íslenskir íþrótlamenn liafa dvalið þar við æfingar meðgóðum árangri. Róstusamt |x)tli í Texasriki allt l'ram á þessa öld. Innfæddir háðu sina frelsis baráltu við Mexíkana og sögufræg Björn Stefansson ræðismaður Flugleiða á Miamiströnd asamt eiginkonu, Hrefnu Jónsdóttur, og börnunum Berglindi 12 ára og Stefáni eins árs. 6 Vlkan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.