Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 34

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 34
Texti: Borghildur Anna - Hrafnhildur Ljósm. Ragnar Th. Enn ein jólin nálgast og allir sem veltlingi geta valdid bretta upp ermarnar og taka þátt í árlegum jólabakstri. Jól og kökur hafa órjúfanleg tengsl í hugum jlestra og liðin er sú tíd þegar kerling hvers heimilis stóð I bakstri uppfyrir höfuö. kófsveitt fram á síðasta dag. Allir laka nú þátt í bakstrinum. ungir sem gamlir, karlar og konur. Fjölskyldan hjálpast ad við að gera jólin að ánœgju- legum atburði og víst er að undirbúning- urinn er ekki síður skemmtilegur en jóla- dagarnir sjálfir. Frystikistur ogfleiri núlimahjálparlæki hafa breytt ýmsu og nú þarf enginn að baka allt mögulegt síðustu desemberdag- ana. Jólakökur bragðast eins þótt bakaðar séu í ágúst og geymdar í frysti og það er helst að einn til tveir bakstursdagar séu teknir nokkru fyrir jólin til þess að minna á gamla og góða jólastemmningu. VIKAN.heJ'ur haft þann sið að birta árlega uppskriftir að jólabakstri ýmiss konar í svokölluðu kökublaði og svo veröur einnignú. Þaðnýmæli verður tekið upp að hafa uppskriftirnar í sérstök- um kökukálfi til þess að gera lesendum kleift að halda sérstaklega til haga þeim hluta blaðsins. annaðhvort í möppum eða eldhússkúffum. Allar uppskriftirnar I þessum kökukálft eru sérstaklega unnar fyrir VIKUNA og heiðurinn af þessum glœsilega árangri á vinur okkar Jón Jóhannesson, bakari í KÖKUVALI. Laugarásvegi / í Reykjavik. VIKUHUSIÐ á forsíðu kálfsins hannaði hann sjálfur J'yrir þetta tœkifœri og að hans sögn eiga lesendur auðveldlega að geta leikið það eftir. Uppskriftir og myndir af herlegheitun- um fylgja. svo hér á þessari síðu og næslu opnum ásamt uppáhaldsuppskriftum starfsfólks á ritstjórninni. Sem sagt — allir lögðu eitthvað af’mörkum og við óskum lesendum góðs gengis við jóla- baksturinn árið / 980. PIPARKÚKUHÚS VIKUNNAR 500gsykur 800 g hveiti 400 g smjör (bökunarsmjör) 25gbrúnkökukrydd (5 g pipar, 5 g engifer, 10 g negull, 5 g kaniil) 25 g lyftiduft 4egg (ekkistór) Þetta er hnoðað og flatt út i 4-5 mm þykka köku. Þá er búið til snið úr pappir, eitt fyrir hliðarnar og þakið og eitt fyrir frant- og afturhlið hússins. Deigið er skoriðog síðan bakað við 210° C í um 5 mín. Þegar fletirnir eru bakaðir eru þeir lagaðir til ef þarf. Síðan eru þeir límdir saman með brenndum sykri og húsið að lokum skreytt nteð glassúr og flórsykri. Ef vill má skreyta það nteð kringlum og öðru, sent mótað er úr deiginu, en þá er ráð að bæta það nteð hveiti, svo kringl- urnar verði stífari. Snjórinn á húsinu er fenginn með því að setja örlítinn flórsykur I sigti. Sykurinn er sigtaður yfir húsið og biásið unt leið á þeim stöðum seni fallegra er að hafa sykur- húðina þéttari, svo sent i kringunt glugga. Jón Jóhannsson bakarameistari i Kökuvali Laugarésvegi 1. ARISTÓKRATAR I I/2 bolli Itveiti l/2 tsk. natrón I/4 tsk. salt I/2 bolli kókosntjöl 200gsúkkulaði l egg l/2 bolli púðursykur l/2 bolli sykur l/2 bolli smjörliki Deigið hnoðað. Súkkulaðið er brytjað smátt og blandað saman við deigið. Flatt út og skorið eftir málmformi eða rúllað út I lengjur sem geymast unt stund i ísskáp og siðan skornar I þunnar sneiðar. 34 Vikan 4»- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.