Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 29
Viðtal Vikunnar indidal Ær senmlaga er að vaxa • Steinn bóka- t - fP 9. UPP hfr,'; sagði útgafandi' er leitað var umsagnar hank um nýjan höfund sem n6 kemur fr'ftm á úóharsviðið. Ný fyrif jólin kemur út'á veggm Sku sjár smásagnasaf n Friðu., i Sjaldgæft er að JfjHpl veki verulega opinbera attiygli. Það hefur þó gertft með ka gerð Friðu, sorn nýlega koni út Studia Islandica. í lokaritgerð %inni] fjallar Friða um leikrit Jök Jakobssonar og hafa gagnrýnendbr Dagblaðsins og Helgarpóstsin$ (I fjallað um ritgerðina. Það er end»t þarft verk að fjalla um leikrit Jökuls,, sem hafa haft mikil áhrif i islensku leikhúsi á liðnum árum. Það má e.t.v. segja að rithæfnin • sé í blóðinu, en Fríða er systir Jakobínu Sigurðardóttur rithöfund- ar. Hún hefur fastmótaðar skoðanir á mönnum og málefnum. Vikan átti með henni kvöldstund. Ég vinn við skriftir frá kl. 1-5 á daginn. Þess utan er ég húsmóðir, prófarka- lesari eða hvað sem til fellur. ■- fullorðinn, eða 21 árs, en hinn er 10 ára. Þegar ég vinn við skriftir tek ég símann úr sambandi og svara ekki dyrabjöllu. Ég geri þær kröfur að fá að vera i friði og þær kröfur eru fyllilega virtar af mínu heimafólki. En ég tek mér líka alltaf fri um helgar, þannig að minni vinnutími er frá mánudegi til föstudags. Við höfum komið á ákveðinni vinnu- hagræðingu og ætlum að sjá hvort hún gengur. Ef hún gengur ekki þá gerunt viðeitthvaðannað." Svartsýni „Við lifum ágætu lifi á launum mannsins mins og þvi sem ég vinn mér inn. Við lifum ekki á vixlum. Við reynum að spyrna við fótum I þessu verðbólguþjóðfélagi sem við lifum í. Ég kýs gamaldags lifnaðarhætti. En þó ég sé ihaldssöm að ýmsu leyti læt ég stundum undan þvi sem mér finnst praktiskara. En það veit guð almátlugur að mér list ekki á hlutina I þessu þjóðfélagi. Mér list raunar ekki á þróunina i heiminum. Ég er orðin ansi svartsýn. eins og ég var þó bjartsýn einu sinni. Við verðum að fara að taka okkur tak. Það er verið að eyða öllu. Það er sett samasemnterki milli hugsjóna og heimsku, milli tilfinn inga og vænrni. Menn eiga að vera harðir og töff. En það á eftir að konta i Ijós hverjir hafa rétt fyrir sér. En ég er kannski of svartsýn. Svartsýnin kemur kannski frarn I minurn sögum. En ég vil aðeins skrifa um fólk. þannig að það skilji hvað ég er að reyna að segja. En ef ég væri um of svartsýn þá hefði það engan tilgang að skrifa. þannig að innst inni vonar maður alltaf. Ég trúi raunar á það að það verði snúið við af þessari lifseyðandi braut sem við erum á og þá sérstaklega stór þjóðirnar. Ég skil ekki hvernig hægt er að eyða stórfé i hernað nteðan fólk sveltur. Það ælti að láta herforingjana berjast sjálfa. þessar dulur. Setja þá alla á cinn stað. En ælli viðgetum ekki bara orðað þetla þannig að ég sé á ntóli hcrnaði." Skáldaætt Erskáldgáfa 11 ættinni? „Við skulum ,egja aðskáldgálan hafi komið fram I æt.inni.” Friða er systir Jakobinu Sigu.ðardóttur. hins góðkunna rithöfundar. „Við Bina erum systrabörn við Þórleil Bjarnason. sent rneðal annars skrifaöi Hornstrcnd ingabók. Ég er næstyngsi 13 systkina. Jakobína er elst. Viðerum frá Hælavik á Hornströndum. Eoreldrar okkar lluttu 48. tbl. Vikan Z9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.