Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 48

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 48
Smásagan get ekki hringt til niömntu vegna þess að hún tók simann ur sambandi til þess að pabbi verði ekki fyrir ónæði. Hann er svo veikur. Ungfrú Jones sagði að ef ég hringdi til þin gætir þú kannski fariö til mömmu og beðið liana að ná I mig. Ég treysti mér ekki til þess að Itjóla heim. — Segðu ungfrú Jones að ég skuli l'ara og segja mömmu þinni frá þér strax. Simon, sagði ég, — og ef hún getur ekki komið skal ég koma og sækja þig. Bíddu bara í skólanum. Svo fór ég út og í gegnum litla hliðið. sem var á girðingunni milli húsanna, og bankaði á eldhúsgluggann hjá Lisu. Ég vildi ekki ónáða Graham með þvi að hringja dyrabjöllunni. Þá kom ég auga á Lisu. Hun sat grát andi við eldhúsborðið með höfuðið i örmum sér. Ég flýtti mér hálfhrædd i burtu og óskaði þess að ég hefði farið að aðaldyrunum. en það var um seinan. Hún leit upp og kom auga á mig. Svo þurrkaði hún sér um augun meðhandar bakinu. eins og börn cru vön að gera. reis á fælur og gekk að dyrunum. Ég vissi ekki hvaðégálli aðsegja. — Simon hringdi úr skólanum. hvrjaði ég hikandi. — Honum liðurekki vel og vill komast heint. Hann . . . hann sagði að þú hcfðir lekið símann úr sambandi vegna þess að Graham væri — veikur. Augu Lisu voru sviplaus af þreytu og hún var fölari en ég hafði nokkurn lima séð hana áður. Eitt augnablik héll ég að hún hefði ekki skilið þaðseni ég sagöi cn svo hristi hún höfuðið eins og hún væri aðreyna aðvakna. — Simoti. endurtók hún og ég sá að hún var viðs fjarri. — Ó, Chris. ég hct'ði áll að vita að hann var ekki heilbrigður i ntorgun. Ég skal strax fara og sækja hann. Ég lagði höndina á handlegg hennar. — Ég skal sækja hann fyrir þig, sagði ég ákveðin. Ég sá að hún ætlaði aö fara að mótmæla en hún lét samt sent áður undan. Ég fór heint til min aftur. I'ór i jakka og ók niður að skólanuin. Þar beið Sinion el'tir mér og ég lét hatin setjast við hliðina á ntér i bílnuni. — Ég er kominn nteð stóran blett á lótinn. sagði hann alvarlegur I hragði. — Þá ert þú árciðanlega búinn að lá hlaupabóluna. sagði ég. — Veistu nú bara hvað? Þegar þú ert kontinn i rúmið skal ég koma með úvarpið hennar Tcssu til þin. I.tsa var búin aö þvo sér i framan og greiða sér. þegar ég kont með Simon. en augun voru cnn rauð. Ég stóð kyrr vcgna þess að ntér fannst ég ekki hal'a gert nóg fyrir hana enn. — Nú bý ég lil kaffi handa okkur á meðan þú kemur Simoni i rúmið. Þú verður bara aðsegja mér hvar þú geymir kal'fið. Mér fannst eins og hún stirðnaði og hugsaði sem svo að ef til vill væri orðið of seint að rcyna að vingast við hana. Ég ætti að heintsækja hana oftar. Án þess að segja aukatekið orð sýndi hún mér hvar hlutirnir voru og fór svo nteð Simon upp á loft. Ég var rétt búin að laga kaffið þegar hún kom aftur. Sannleikur- inn um Lisu — Hann sofnaði næstum á auga bragði. sagði hún. — En hann bað mig að segja þér að hann vildi gjarnan lá útvarpið hennar Tessu lánað. Svo hikaði hún og sagði svolitið skömmustuleg: — Þakka þér fyrir. Chris. Ég hellti i bollann og setti liann fyrir framan hana. — Ég held þú hafir þörl' fyrir kalíið. sagði ég hálfklaufalega. Eitt augnablik velli ég þvi lyrir mér hvort ekki hefði verið réttast að lála hana i friði. En um lcið vissi ég að ég myndi álasa sjálfri mér ef ég reyndi ekki að hjálpa henni. — Þú grést. Lisa. sagði ég varfærnis lega. — Gætir þú hugsað þér að segia mér hvers vegna? Smástund var mótþróasvipur á andlitinu en svo sneri hún sér hálfvegis undan. Nú er ég þó búin að reyna. bugsaði ég. nú verður hún sjáll' aðákveða sig. Hún leit óendanlega þreytulega út. — Graham er með blóðkrabba. sagði hún snöggt. — Við höfum vitað það i meira en ár. Ég gal ekkert sagt en þaö hlýlur aö Itafa verið auðvclt aö lesa spurninguna úraugum mér. — Þeir vita ekkt hvc langt hann a eftir, hélt Lisa hægt áfram. — Hann hefur verið heppinn. Hanp var ntjög veikur, þegar sjúkdómurinn uppgötv- aðist, en eftir að liann byrjaði í meðferð hefur honum oft liðið vel á milli. Læknarnir sögðtt að svona gengi þelta ofl fyrir sig en við mælturn þó ekki vera alll of bjartsýn. Þeir hafa verið mjög opinskáir alll Irá byrjun. — Og þið vissuð þetta allt |x;gar þiö keyptuð húsið og fluttuð hingað. sagði ég spyrjandi en reyndi um leið að liafa stjórn á röddinni. — Já. við vissunt það. Þess vegna fluttum við hingað. Við bjuggunt i ibúð en Graham vildi að við eignuðumst hús með nágrönnum unthverfis okkur og aö börnin ættu stutt i skóla. Ég minntist samtalsins daginn scm þau fluliu i húsið. Ég hafði lilið á það sem ádeilu á hús Jennyjar, en svo hafði alls ekki verið. — Hvers vegna sagðir þú ekki ein- hverri okkar frá þessu? spurði ég. Hún vermdi hendur sinar á bollanum og hugsaði sig unt. — Grahant vildi ekki að við gerðum Itað. sagði hún að lokum. — Að minnsta kosti ekki fyrr en það væri alveg nauðsynlegt. Hann vildi að litið yrði á okkur eins og venjulega fjölskyldu. vegna þess að það myndi gera mér auðveldara fyrir á eftir. Á eftir — þessi orð eins og héngu i loftinu á milli okkar. — Hvernig liður honuni núna? spurði ég. — Hann var svo veikur i nólt. sagöi l.isa. — Læknirinn sagði aðhann mætu koma á sjúkrahúsið en nú sefur hann og ég vona að við getum haft hann hér svolitiö lengur. Ég vildi helst að liann yrði hér allan tímann en hann licfur fengið mig lil að lofa því að liann l'ari á sjúkrahús þcgar þaö verður nauðsyi legt. Hún horfði á mig. ■ — Þú grætur. Chris. Hún rétii mér pappírsvasaklúl. — Hvernig hefur þér tekist að vera . . . svona sterk allan þennan tinta? spurði ég. — Það hcfur verið siður en svo auövell. sagöi hún. — Mig langaði niest til þess að vera alltaf hjá Graham. Ég vildi ekki missa eina einustu sekúndu af þeirn tima scm við áttum eftir að vera sanian. En það gerir þetta ekki léllara fyrir hann. eins og þú skilur. Það verður bara erfiðara. Allt frá upphali vissum við að við áttum um tvennl að velja. annaðhvorl að ýta þessu öllu l'rá okkur og vona að kraftaverkið geröist eða að horfast í augu við veruleikann. vera heiðarleg og réttsýn. Að minnsta kosli tirðum við að nota limann sem við áttum eflir á sem bestan hátt. Hún horfði á mig og reyndi aðbrosa. — Ég er engin hetja. Chris. sagði hún. — Stundum langar mig ekki lil neins eins mikiðog að leggjast niður og gráta. gráta yfir þvi hversu óréttlátt þetla er. Hvers vegna þurfti þella einmilt að konia fyrir okkur Graham? Hvers vegna liann? En það gerir þetta ekkert létt bærara. Ég er ekki trúuð. en |xið sem hefur hjálpað mér mest eru orð prestsins á sjúkrahúsinu þar sem Graham var fyrirári. Hann sagði: — Flýið ekki frá sannleikanum. Þú verður að horfast i augu við liann og læra að lil'a meö honum. Ef ntaðurinn þinn vill taka ein hverjar praktiskar ákvarðanir þá leyfðu honum að gera það. Á þann hátt gerir þú honum auðveldara að deyja og hann gerir þér léttara að halda áfram að lifa. Nú skildi ég margt sem ég ekki hal'ði skilið áður. Ég skildi hvers vegna Lisa var svona sjálfstæð og hvers vegna. Graham hafði viljað að hún væri með okkur I bókaklúbbnum einu sinni í mánuði svo að hún kynntist okkur. Ég varð að spyrja hana um annað. og það var það erfiðasla. — Kanntu við þig hérna hjá okkur - og meðokkur? Hún horfði á mig skýrum. hreinskilnislegum augunum. — Ef til vill ekki fullkomlega. sagði hún. — en vel gelur verið að við höfum búisl við of miklu. Graham er svolílið áhyggjufullur vegna þess að ég er svo litið með vkkur. Það er áreiðanlega mikið min eigin sök. — Það er áreiðanlega okkar sök lika. sagði ég. Lisa svaraði þessu engu og þrátt l'yrir að ntér hálfsárnaði var ég þakklát fyrir að við gátum verið svona hreinskilnar hvor við aöra. Hefði ég vitað þelta allt hefði ntargl verið öðruvisi. hugsaði ég með mér. En það var ekki næg afsökun. — Chris. sagði hún liægt. — þarl'lu nokkuð að segja hinuni frá þessu? Segðu þeim bara að Graham sé veikur. El' hann verður að fara á sjúkrahús getur þú sagt þeim Irá þvi. Efckki.gcrðu það þá ekki. — Mig langar saml til þess að tala um þella við Richard. sagði ég. Seinna. ef við Lisa eigunt cftir aö kynnast betur. hugsaði ég. mun ég scg.ja henni að ég Itafi larið að hugsa um hjónaband okkar Riehards eftir að ég kynntist henni og Graham. Og ég mun segja henni að það hafi verið hún sem kenndi mér að liia aldrei á neitt sem sjálfsagðan lilut. Ég reisá t'æiur. — Ég skal senda Tessu yl'ir með útvarpið handa Sirnoni. sagði ég. — Og el' þú þarfnast einhvers úr búðinni. eða ef þú þarft á hjálp að halda við að gæta barnanna. verður þú að lofa mér því að þú biðjir mig um hjálp. Lisa horl'ði á ntig án þess að segja eitt einasta orð og ég skildi að það yrði erfilt fyrir hana að biðja um hjálp. Allt i einu skipti það mig öllu máli að hún leitaði til min. — Vertu nú góð. Lisa. sagði ég og gat sjálf greim bænarróminn í röddinni. — Minnstu þess að el' þú þarft á einhverju aðhalda þá erégalltaf hér. Nú heyrði ég rödd Grahams. sem kallaði nal'n hennar. — Já. elskan min. ég kem. hrópaði hún til baka. Þegar hún var komin l'ram að dvrunum sneri hún sér að mér. — Þakka þér fyrir. C'hris. sagði hún snöggt. — Ég mun áreiðanlega bið.ja þig um hjálp. Ég lokaði dyrunum á et'tir mér og gekk aftur heim til min. Þetta var kannski ekki mikið en i ^ þetta var þóbyrjunin ... i—^ 48 Vlkan 48. tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.