Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 30

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 30
Vifltal Vikunnar siðan lil Hestcyrar og þar faxldist ég. I>au fluttu síðan til Keflavikur." Gerir umhverfið menn aðskáltlunt? „Ég veit þaðekki. í fúlustu alvöru tel ég mig ekki skáld. ekki enn að minnsta kosti. Ég vil sjá til. En livað gerir tjienn að skáldum? Éjölmiðlar kannski? Ixtir geta gerl það. Þeir geta blásið út fólk og eyðilagt það. Nú og stundum kannski hjálpað því. En i raun og veru gcra þeir þig ekki að alvöruskáldi. heldur Ijöl ntiðlaskáldi og þar cr dálítill niunur á. Fjölmiðlar geta aldrei gert góða bók úr vondri en þeir gela selt hana. Og þeir geta auglýst upp höfundinn. Tel mig ekki seka Friða Sigurðardóttir á sæti i stjórn Launasjóðs rithöfunda. Mörgum eru ef til vill i fersku mintii harðar deilur sem urðu vegna úthlulunar stjórnarinnar siðastliðinn vetur. I>ar sökuðu ákveðnir höfundar sjóðstjórnina um póliliskl mal á höfundum auk þess að óeðlilegt var lalið aö l-'riða sem stjórnarmaður stæði að þvi aö veila systur sinni Jakobinu styrk. Með Friðu i sjóðstjórninni eru Sveinn Skorri Höskuldsson og Björn Teitsson. Hvað finnst Fríðu um þær deilursent þá urðu? „Ákveðinn hópur manna Itefur ákveðna skoðun. Ég gef mér það að þcir Itafi gagnrýnt okkur vegna sannfæringar sinnar, sannfærðir unt það að við höfum verið óheiðarleg. Sjálfsagt er að |teir konti frant nteðsina skoðun. |xttt ég Itefði kosið að þeir Itefðu gerl það á annan hátt. Ég er i raun ekki samþykk reglugerð launasjóðsins eða siarfs- reglunt. Eins og dæntið stendur í dag höfunt við ekkerl annað eftir aö lara cn okkar samvisku og bókmenntalegt ntat. Ég hef aldrei farið eftir pólitík i sant- bandi við ntat á bókum heldur látið bókmennlalegt mat á verkunum ráða. Ég hef heldur aldrei orðiö vör við það hjá samstarfsmönnum ntinurn aö þeir létu pólitískt ntat ráöa. í sambandi viö skoðanir þeirra. sent mcst kontu fram. Stundum hof 6g öskað þass að ég vnri laus viö þessa þörf. Svo er maður aldrei ánœgður. Getur aldrei gert nögu vel. get ég virt þær. hafi þeir trúað þeint. En ég tel ntig ekki seka og hefði kosið að við hefðum rætl þessi ntál á annan hátt en nteð skítkasti i fjölmiðlum. Vissulega sárnaöi ntér (xtlta og tel þaö raunar fyrir neðan ntína virðingu sem manneskju að svara sliku. En þaðer ekki til i mér hatur eða beiskja gagnvart þcssunt mönnunt. Ég mun ekki segja af rnér en el' Alþingi vill að við víkjum þá mun ég gera það. en þá tel ég lika að Alþingi telji okkur sek." Skoðanir á styrkjunt til rithöfunda? „Höfum við efni á list og ntenningu? Ef við höfum efni á þvi þá á lika að vera hægt að borga starf listamanna það vel að þeir þurfi ekki að vera kontnir upp á styrki og sjóði. Fólk þarf að geta lifað af þessu. En þá kemur margt inn í. l.d. vinnuhraði og framleiðni. I>ella er þvi spurning unt hvernig best sé að leysa þessi mál." Annars lield cg að þaö sé ekki svo ntikill vandi að komast á framfæri, nenta fyrir Ijóðskáld. Þau eiga virkilega erfitt. Það mætti kynna þau nteira. Ég held að það sé að vakna mikill áhugi á Ijóðlist hjá ungu fólki. Þetla er að breytast aftur." Jafna þarf bókaútgáfuna yfir árið Jólabókaflóðið er aö heljast og þin bók kentur þá einnig út. Er það skynsamlegt að nær allar bækur islenskra höfunda konti út á santa árs- tímanum? „Það er ekkert vit i þvi að ckki skuli hægt að jafna bókaútgáfuna yfir árið. Það þarf enginn að segja ntér að fólk lesi ekki bækur nema fyrir og um jólin. Útgefendur ráða þama ferðinni. Þeir taka törn og siðan ganga málin rólega fyrir sig. Hvernig eiga gagnrýnendur að komast yfir að gera bókurn tæmandi skil. Þaðer útilokað. Þettaereinn þáttur i þvi að bókmenntagagnrýni veröur neikvæðari. Að fá yfir sig þessa flóð- bylgju skapar sálarflækiur. Gagnrýn endur væru án efa mun jákvæðari gagn vart bók. sem út kænti i ntai en þeirri sem kemur i desember. Það er engin hemja hvernig staðið er að þessunt málum. Hvað snertir gagnrýni á mín verk hef ég þrjá gagnrýnendur. manninn minn og tvær vinkonur minar. Þau iesa allt yfir og gagnrýna mig hart sem betur fer." Gaman Jökuls er andskoti grátt Kandidatsritgerð þin í bókmenntum við Háskóla Islands fjallar um leikril Jökuls Jakobssonar. Hvers vegna Jökull? „Ég mátti velja unt nokkur verkefni og mér fannst Jökull að mörgu leyti áhugaverður. Ég var búin að lesa neyðarlegan kafla i Fintmtu sinfóniunni eftir Jökul um kvengagnrýnanda með stór gleraugu. Ég hringdi i Jökul og spurði hvorl ég mætti skrifa um hann kandidatsritgerð. Hann varð fyrst klumsa en skcllti svo upp úr. Það var mjög gaman að vinna með leikrit Jökuls. Ég ætla raunar ekki að starfa sem bókmenntafræðingur en ég á mér metnaðarmál. Ég er mjög á móti sérfræðibulli. Að til dæniis skrif um húmaniskar greinar séu svo tyrfin að enginn skilji. Það er eitthvað dularfullt viö það ef það sent skrifað er er svo lyrfið að ekki nokkur leið sé að skilja hugsunina á bak við það. Ég setti ntig því ekki í fræðimanns- stellingar þegar ég skrifaði um leikrit Jökuls. Ég var i vcrkinu en ekki fyrir ofan það. Það er eins og sumir fræðing- arnir líli niður á verkin. Vcrk Jökuls birta ntikla kvöl. Sé ég svartsýn þá var Jökull hundrað sinnum svartsýnni. Sá ntaður sent aðeins sér húmorinn hjá Jökli hlýtur að vera hlindur. Hans garnan er andskoti l grált. i sumum tilvikum að minnstai—i kosti." 30 Vikan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.