Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 36

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 36
Sóíhvörf Gmrvitungí VIKUNNAR SÓLHVÖRF BOTNINN: 4eggjahvitur 30gsykur 5 eggjarauður 20gsykur 110 g hveiti 15 g maísmjöl eða kartöflumjöl Eggjahviturnar og 30 g sykur er þeytt alveg stíft. Þá er tekin önnur skál og eggjarauðunum og 20 g af sykri hrært saman. Þvi næst er eggjarauðunum blandað saman við hvíturnar og hveiti hrært saman við. Að siðustu er maísmjölinu (eða kartöflumjölinul bætt út í. Þetta er sett i tvö svampbotnaform og bakað við 210° C i 10-15 min. neðst i ofni. SKREYTING: 300 g marsipan 4msk. bláberjamauk 1/2 I rjómi (þeyttur). Annar botninn er smurður með blá- berjamaukinu og rjómanum og hinn lagður yfir. Síðan er kakan sjálf og barmarnir smurt með maukinu og rjómanum. Marsipanið er flatt út. Gott er að vefja því upp á ávalan hlut, eins og t.d. kústskaft og siðan er það lagt yfir kökuna og niður með börmunum. Til skreytinga má snúa eða flétta marsipan og leggja meðfram kökunni og ofan á hana og sprauta með bráðnu súkkulaði. Litabrigðin í marsipanið eru fengin meðmatarlit. GERVITUNGL VIKUNNAR 190 g hveiti 100 g smjörlíki 1/2 tsk. hjartarsalt ðOgsykur 1 egg rabarbarasulta Deigið er hnoðað og flatt út — ekki mjög þunnt. Stungnar út kringlóttar fremur stórar kökur. Svolitil rabarbarasulta látin á helming hverrar köku. Síðan eru kökurnar lagðar saman 36 Vikan 48- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.