Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 45

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 45
Þjóðlegur fróðleikur andstyggilega réttarsögu. Ég bætti við sögulegu efni um merkismenn sem þar bjuggu.” segir Steindór. Annað sem Steindóri fannst vanta í bók Þorsteins voru yfir- litsgreinar og sveitalýsingar. Hjá Þorsteini voru einkum lýsingar á einstökum stöðum en í nýju útgáfunni eru lýsingar á öllum sýslum landsins, svo að dæmi sé nefnt. Helgi Magnússon bóka- vörður, sem prófarkalas handrit Steindórs, og Örlygur útgefandi sendu öllum sveitarstjórnum bréf. Gáfu þeir þar fyrirmynd að lýsingu á viðkomandi félags- 'legum einingum, og eru því í nýju úgáfunni lýsingar á öllum hreppum sýslum. sóknum. kauptúnum og kaupstöðum á íslandi. iliurrt látum sóknaríóikslns \ ktfkjugaróínum á sjáifa jólanótt en dansfóikió sökk aiit í jörð rsióur. Er þaó iik scgn og áf dans-nurn i Hruna Þá eru nefndir bæirn=r HóSi. inni undir jöklinum, tvennir Hringbotnar og Fossnes. i>á var og Irú rnanna aó ýrnsar óvættir hefðust vsð a Brúardólum og aó reimíelkar vætu þar. Bróarfoss (Mýf) Bær á sýör; bakka Hitarár. vió þjóðveginn. Brúarfoss heitir og ?oss í anrsi hjá bænurn. Sru er þar yfír Hitará og veiöímannahús oo sumarbústaður neöanvert víð eystri brúar- sporöinn. Jóhannes Jósefsson (1883-- 1967) gíímukappt og vei{;ngarnaður haiöl þar suma'rsetur um margra ára skeiö Scgn er tll um aö áöur fyrr nafi steinbog: verið á-Hítará njá Brúarfossi. Bií? sinn nafi dauóadæmdur sakamaöur iiuið af aftöku- stað qq yfir bogano en urn ieió og hanh var síopprnn yiir sieyptisi boginn í ána. Atti sá aiöurður að sanna sakíeys; hans Fagrir og sérkénniiegir skessukatiar eru viö Bruarfoss. Brúsrhl&ö (Árn) Gijúfur i Hvítá. Viö Brúarhloó er klarrgróður og undariegar kiettamyndanlr i gljufnnu. A emum slað stendur esnstakur. hár og mjór klettadrangur upp úr msðri ánni, myndaöur ur pursaberg- en þursaberg mlklð og fagurt er bæði í gilúfrinu og hæðunum urnhven-s. Þar er brú á Hvitá. gerð 5959. Áln ruddí bun Pfu a pessum staö 1929 óg í annaó SrúarNcó P.i sinn 1930 Er laiiö aö þá hafi dýp? hennar veriö um 21 m og se.nnsfega eitthvert mesta öyp: sem þekks? hefur I straumvatns hér á iandl. Brúar)ökuJ1 (N-Mui) Skriöjokuii nprður ur Vaínajökfi aö austan- veróu. Brúarjökuii nær frá KverktjöHum að fjallamna þesm sem gengur suöur frá SnæleíU og Þjöfahfijúkum. Hánn er við- atfumesíur sknðjökla Valnajokuls. Er urn 40 km loftiína yf*r hanri þveran. trá Kverk- f|öl!um í Mariutungur, en lengd jökulrand- arinnar er 55-60 km. Undan Brúarjökil falia Kreppa, önnur höfuókvísl Jökúisár é Fjoíi- urn. Kverka og Jökuisé a Bnj, auk ýmissa smærri kvíslá. Brúarjökuli er aliur frémur iágur og bunguva xinn 6g \ wjutega hetdur greiö- ?ær. En oft kemur ; hann ökyrrö miki! oq htoypur nann pá fram Árlö 152.5 nijóp voxlur í. Jókuisa á Brú og gekk húo pá 20 áinum hí ofra t glju? rl sínu en venjuieg 8. Var paö Ken; ð? oKy.rrö = jóklinum. A ssóari hiúta 18. ðida r gekk jok uiiinn tií baká en 1810 hijop har tn Jram. Si ðan ick hann aó n orta á ný un hann gek K sKyndiiega iram um rnarga k; 7t árló 1890 ök hann pá á ;. jnaart sér jarövegí og öliu lausiegu. Varó þá ?;i röð jarðvegs hrauka urr t pveran Knngiisá irrana og iongrá'austur El i?ir paö tók hann a? tur a-ö horfa til baka og var jdkulróndin komln um 10 km frá Tööuhraukum. ; október 1963 hijóp Biúðrjökuí! enn á ný og hélst ókyrrö i shonum fram i janúar 1964. Ekki gekk hahn þó ;afniangt Iram þá cg 1390. En svo mikiii var atgangurinn ; jöklinum að duriur og dy.nkir heyröus? a efstu bæjum a Jokulda! tikt og stórleiid sprenglng helði oröið eöa líkas? þvi aö fjatl hefði hrunlð eins og einn heymarvottur komst að orði, Hest3r og sauóté skeltdusl og ?öku tii fótanna þegar dynklrnir heyrðusl. E-nnig heýröus! um- brótsn a bælum í Fiiötsöa! og i Moðruöai á FjÖHurn. Brúmlmú (K jós) ■ • Varrná (K-ös) Brúarlundur (Rang) Féiagsheimiii Landmanna. skammi frá Sióru-Vöiiuni, í pjóóbrau? náiægt Minni-- Valiaíæk: vígt 1947 Brúaröræfi (N-Múí) Svo nefríast e-nu nafni oræfin inn af Srú a Jökuidal. m*l!i ánna Kreppu að vestan og Af öðrum endurbótum á fyrri útgáfunni má nefna að bætt hefur verið við örnefnum á sjó. Ólafur Valur Sigurðsson. stýrimaður hjá Landhelgis- gæslunni, valdi flest uppsláttar- orð viðvíkjandi örnefnum á sjó og samdi greinar um þau. Það er ekki nóg með að uppsláttarorðin í nýju útgáfunni af Landinu þinu nálgist 8000 að tölu. Staðanöfn sem þar koma fyrir eru líklega hátt á annan tug þúsunda. í fyrri útgáfunni voru þau nær 7000 talsins, en ekki hafa þau verið talin enn i nýju útgáfunni enda hefur enn ekki verið gengið frá nafnaskránni sem mun fylgja fjórða bindinu. Allar heimildir skoðaðar „Langmesta vinnan var að fara yfir heimildirnar,” segir Steindór. Hann hefur nefnilega ekki aðeins séð flesta staði á hálendinu sem getið er í Landinu þínu. hann hefur farið yfir allar þær heimildir sem hægt var að ná til. Bóka- og ritasafn Steindórs er það mikið að vöxt- um að hann hefur lítið þurft að fara út fyrir þau rit sem hann á innanhúss að Munkaþverár- stræti 40 á Akureyri. Nefna má rit Þorvalds Thoroddsens, Árbækur Ferða- félags íslands, timaritin Jökul og Náttúrufræðinginn auk Lesbókar Morgunblaðsins og fjöldann allan af ritum og rit- gerðum. Steindór kveðst hafa farið yfir allar héraðs- og sveita- lýsingar sem út hafa komið. „Ég held satt að segja að það hafi ekki verið neitt rit um staðfræði og landafræði íslands sem ekki var notað,” segir Steindór. Einstök bók vegna litmynd- anna Nýja útgáfan af Landinu þínu er alveg einstök í bókagerð á íslandi, jafnvel á Norðurlönd- um, hvað snertir ljósmyndirnar. Öll bindin fjögur munu telja 1200 blaðsíður og á þeim verða 1200 litljósmy ndir. Björn Jónsson skólastjóri var ráðinn sérstak lega til að ferðast um landið undanfarin þrjú sumur, og hefur hann tekið þrjá fjórðu hluta allra mynda í nýju útgáfunni. Það kennir margra grasa í Ijósmyndunum, þar getur að líta landslag, ibúðarhús, kirkjur. hafnir, minnisvarða, burkna í klettum, og allar eru myndirnar sniðnaraðefninu. Eins og áður segir hefur handritið að bókinni Landið þitt legið fyrir í nokkur ár. Þó hefur verið bætt við það jafnóðum og eitthvað hefur gerst sem ástæða þótti til að bæta í bókina. Margir hafa lagt hönd á plóginn þegar allt er saman talið og segir Steindór að „þetta væri margra ára verk fyrir einn mann, ef alll væri lagt saman sem allir hafa unniðað verkinu.” Éyrsta bindið af þessari nýju útgáfu kemur út í nóvember í ár og síðasta bindið kemur út árið 1982. Óhætt mun að fullyrða að þetla yfirgripsmikla og margfróðlega bókverk verður einstakt í sinni röð, þó ekki sé nema vegna þess að tveir helstu höfundarnir, Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórs son. eiga vart marga sína lika. Örlygur Hálfdánarson orðar það á þennan veg: „Það fyrir finnast i dag fáir menn sem færu í fötin þeirra Þorsteins t p og Steindórs.” Li 48. tbl. Vikan 4S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.