Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 46

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 46
Eftir Elizabeth Scott Þegar ég lit um öxl og reyni aö vera fullkomlega sanngjörn held ég aöég lial'i liaft ímugust á Lisu strax í byrjun. Mér líkaöi hún ekki af þeirri einföldu áslæðu aðhún varekki Jenny. Við Jenny höfðum verið vinir og nágrannar I tlu ár. Við höfðum eignast bömin um svipað leyti, skipst á uppskrift- um og fengið lánuð fötin hvor af annarri. Við höfðum hlegið og grátið saman. Jenny hafði verið hjá mér og reynl að hugga mig þegar ég missti annað barmðog ég halði selið hjá henni nótt eftir nótt þegar móðir hennar var veik. Nú var Jenny farin i burtu vegna þess að Tom hafði verið fluttur til annarrar borgar og ókunnugl fólk var komið i húsið við hliðina á okkur... Þegar nýja fjölskyldan flutti inn gerði ég þaö sem ntér bar að gera allt Irá upphafi. Fyrsta daginn fór ég yfir til þeirra með te og snturt brauð á bakka. Þau stóöu á flötinni l'yrir frarnan húsið. hann hélt um axlir hennar og hún horfði upp lil hans. - Líkar þér húsið? spurði hann alvar legur I bragði og ég nant staðar nteð höndina á hliðgrindinni. hrædd við að irufla þau. Svolítil stund leið áður en hún svaraði. — Já. ég Iteld það. sagði hún hugsandi. Hvað heldur hún eigmlega að hún sé? hugsaði ég með mér. svolitið ergileg. Ætli hús Toms og Jennyjar sé ekki nógu gott fyrir hana? Ég opnaði hliðið og |iau sneru sér snöggt að mér. Við heilsuðumst. Þau hétu Grahant og Lisa Martin og börnin hétu Jane og Simon og voru á svipuðum aldri og hin börnin i botnlanganum. Ég man enn að Richard spuröi |x’tta kvöld: — Hverniglíst þérá nágrannana? Eg yppli öxlunt. — Hann virðist hæglátur, á svipuðum aldri og þú. Iteld ég, og Itann vinnur i banka. Hún er . . . ég veit ekki — ein hvern veginn svona öðruvisi... — öðruvisi? spurði Richard. Það var ekki auðvelt að útskýra viö hvað ég átti og cg reyndi heldur ekki ntikið til þess. — Bara óðruvisi en við hinar. sagði ég óákveðm og hugsaði til húsmæðranna sem bjuggu igötunni. Viðáttum margar góðar stundir saman. — Og hún er að minnsta kosti allt öðruvísi en Jenny. Já. Lisa var svo sannarlega öðruvísi. 1 l’yrsta lagi var hún i skóla. Hún ællaöi scr að verða kennari. Þess vegna liafði húnekki tínta til þessað leika meðokkur tennis. Hún gekk ekki í húsmæðraliðið og hún kom heldur ekki með okkur i innkaupaferðirnar sem við fórum I einu sinni i mánuði i verslunarmiðstöðina i nágrenninu. I öðru lagi kom hún meiru i verk heinta fyrir en nokkra okkar hefði dreyntt um að gera og þaö þrátt t'ynr að hún væri að læra. Einu sinni. |x’gar ég leil inn til Itennar. var hún önnunt kafin viðaðsetja upp hillur. — Ég vona að Graham geri sér grein l'yrir þvi hversu heppinn hann er. sagöi cg hrifin. — Ég get læpast rekið nagla. Lisa strauk hárið frá enninu. — Ég gal nú heldur ekki gert þaöeinu sinni. svaraði hún. — en nú hef ég lært þaðog þaðer bara skemmtilegl. — Richard gerir allt slikt. sagöi ég. — og hann hefur reyndar gantan af þvi lika Einu sinni þegar við hittumst til þess að la okkur kaffibolla kom Marge svolitið á eflir okkur. — Fyrirgefiði. Það sprakk á bilnum og ég get ekki náð í neinn til þess að skipta unt dekk fyrir ntig. — Ég skal hjálpa þér. sagði Lisa. Ég held við höfum allar starað á hana. Þaðvarðdauðaþögn. — Bill rey.ndi einu sinni að kenna mcr að skipta. sagði Marge eftir svolilla stund. — En mér finnst þaðsvoerfitt að ég læt hann alllaf gera það. — Það er alls ekki svo erfitt. svaraði Lisa. — Takk l’yrir kaffið. Judy. Ég verð að fara að halda áfram að lesa núna en ég skal sjá um dekkið fyrst. í næsta skipti. sem við hittumst yfir kaffibolla. hafði Lisa of mikiðaðgera lil þess að geta verið með okkur. Við höfðum það á tilfinningunni að hana langaði kannski ekki til þess að koma svo við hættum bara að bjóða henni. Ekki má ég glcynia að segja l'rá þvi að i eitt skiptið kom hún til min þar sem ég var úti að hengja upp þvottinn. — C'hris. sagði hún. — ég tek mér venjulega hvild um ellefuleytið á morgnana. Mikiö væri skemnuilegt ef þú kæmir þá og drykkir með mér kaffi. Að nokkrum dögum liðnum ákvað ég að fara að óskum hennar og brá mér yfir um um ellefuleytið. Hún ýlti bókunum lil hliðar á eldhúsborðinu og hitaði handa okkur kaffi. Ég spurði hana um nániið og hún sagði mér hversu langt hún var komin. Hún vonaðist til þess að geta lokið náminu eftir eitt ár. — Og þá færðu þér auðvitað vinnu? Simon verður orðinn sjö ára. — Já. Sinion verður orðmn nógu gamall þá. sagði hún el'tir nokkra umhugsun. Hún reis á fætur. lók bollann minn og skolaði af honum, svo að greinilegt var að henni fannst timi til kominn að ég færi. Ég þakkaði l'yrir kaffið og kvaddi. Daginn eftir sagði ég Marge Irá heimsókninni og okkur kom saman um að best væri að við værum ekkert að trufla Lisu þegar hún væri aðlesa. Það var Richard sem stakk upp á því aðviðbyðum Graham og Lisu i mat. Ég var samþykk þvi. þólt ég væri ekki æst i að fá þau. og næsta dag spurði ég Lisu hvenær þeim hentaði best að koma. Ég bauö Judy og Frank með þeim. en þau voru líka nágrannarokkar. Við erum vón að bjóða nágrönnum okkar heim annað slagið án þess að hala allt of mikið fyrir eða gera þaö ol hátiðlega. Á veturna borðum við oll l'yrir framan arineldinn og ég minnist þess að við gerðum það einmitt þetla kvöld. Við Judy ræddum um nýja kennar ann, sem John sonur hennar og Tessa okkar höfðu fengið. og siðan sneri ég mér að Lisu og spuröi hana hvernig börnunum hennar likaði i skólanunt. Hún heyrði ekki hvað ég sagði. Hún horfði á manninn sinn, sem stóð og ræddi við Richard og Frank. og á meðan ég var að fylgjast með þeim veitti hann þvi athygli að hún var að horfa á liann. Hann sneri sér að henni og þau horfðust i augu. Lengi stóðu þau og horfðu hvort á annað. Svo brosti hann brosi sem var svo fullt af ást og hlýju að ég varð að snúa Skrautleg samtíð Skopmvndir Sigmund skipa honum á bekk meö bestu gamanteiknurum á vesturlöndum. Ný vönduö bók komin út meö úrvali af skop- myndum hans í túss og lit. PRENTHÚSIÐ Barónsstíg 11 b - Reykjavík - sími 26380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.