Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 22

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 22
Texti: Ásgeir Tómasson Ljósm.: Ragnar Th. Plötusnúðalið Óðals bak við rimlana. Til vinstri er Helgi Gunnar Kristinsson, þá Jónatan Garðarsson og Halldór Árni Sveinsson, Dóri feiti, lengst til hægri. Áformað er að hafa sérstök country &■ western kvöld i Óðali í framtiöinni. Kemur þá væntanlega til kasta Jónatans, sem er manna fróðastur um þá tegund tónlistar og stjórnar m.a. útvarps- þættinum Hlöðuballi. Laddi kynnti nýjustu plötu sina og Halla hibður sins um kvöldið. Hann |>urfti aqeins að bregða sér i sima aður. Latida fannst vel við hípefi að vigja nýj^i kábojskyrtuna sina i l Oðali, en hann festi * Jvliden-raðstefnunni VILLT VESTUR VIÐ AUSTUR VÖLL Óli Tynes, ritstjóri Fólks, telur krónurnar sínar á barnum i silfur- dollaraklúbbnum. 22 VlKan 48. tbl. — Hvar ætli ég sé núna! varð einum allsgáðum að orði. er hann kom skyndilega að nýjum stiga, sem komið hafði verið fyrir í Óðali. Stiginn lá upp á þriðju hæð hússins, en í gamla Óðalinu hafði verið eitthvað allt annaðá þeim stað. Veitingahúsinu Óðali var lokað í októberlok vegna breytinga. Þegar það var opnað aftur þann 6. nóvember var búið að gjörbreyta staðnum svo að gestir týndu áttunum. í stuttu máli var búið að reisa nýjan skemmtistað við Austurvöll. Allar innréttingar eru í „Westem” stíl. Um það bil sjötiu milljónir kostaði að skipta um innrétting- ar og þeim gkrónum var vel varið. Vikan var að sjálfsögðu á staðnum er Óðal var opnað formlega að nýju. Hún tekur undir með öðrum gestum að nýju innréttingarnar eru sérlega vel heppnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.