Vikan


Vikan - 27.11.1980, Síða 22

Vikan - 27.11.1980, Síða 22
Texti: Ásgeir Tómasson Ljósm.: Ragnar Th. Plötusnúðalið Óðals bak við rimlana. Til vinstri er Helgi Gunnar Kristinsson, þá Jónatan Garðarsson og Halldór Árni Sveinsson, Dóri feiti, lengst til hægri. Áformað er að hafa sérstök country &■ western kvöld i Óðali í framtiöinni. Kemur þá væntanlega til kasta Jónatans, sem er manna fróðastur um þá tegund tónlistar og stjórnar m.a. útvarps- þættinum Hlöðuballi. Laddi kynnti nýjustu plötu sina og Halla hibður sins um kvöldið. Hann |>urfti aqeins að bregða sér i sima aður. Latida fannst vel við hípefi að vigja nýj^i kábojskyrtuna sina i l Oðali, en hann festi * Jvliden-raðstefnunni VILLT VESTUR VIÐ AUSTUR VÖLL Óli Tynes, ritstjóri Fólks, telur krónurnar sínar á barnum i silfur- dollaraklúbbnum. 22 VlKan 48. tbl. — Hvar ætli ég sé núna! varð einum allsgáðum að orði. er hann kom skyndilega að nýjum stiga, sem komið hafði verið fyrir í Óðali. Stiginn lá upp á þriðju hæð hússins, en í gamla Óðalinu hafði verið eitthvað allt annaðá þeim stað. Veitingahúsinu Óðali var lokað í októberlok vegna breytinga. Þegar það var opnað aftur þann 6. nóvember var búið að gjörbreyta staðnum svo að gestir týndu áttunum. í stuttu máli var búið að reisa nýjan skemmtistað við Austurvöll. Allar innréttingar eru í „Westem” stíl. Um það bil sjötiu milljónir kostaði að skipta um innrétting- ar og þeim gkrónum var vel varið. Vikan var að sjálfsögðu á staðnum er Óðal var opnað formlega að nýju. Hún tekur undir með öðrum gestum að nýju innréttingarnar eru sérlega vel heppnaðar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.