Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 24

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 24
TIL JÓLAGJAFÁ Svissnesk úr, öll þekktustu merkin. Gull- og silfurskartgripir, skartgripaskrín, mansettuhnappar, silfurborðklukkur, bókahnífar og margt fleira. — ALLT VANDAÐAR VÖRUR — OROGSKARTGRIPIR: 1 i fl\7J KORNELlUS jonsson SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 t ♦ Jm 1 BANKASTRÆTie ^•18588-18600 Jónas Kristjánsson skrifar frá Flórens: brautir eð tré- " - * - ■ i ÚMMUSTANGIR ÍMÖRGUM ‘i SETJUM PÓSTSEIMDUM STRIMLA ÍTJÖLD Gluggatjöld íúrvali BRAUTIR & GLUGGATJÖLD ÁRMÚLA 42 — SIMAR 83070 og 82340 _ m . . . og hér er hitt veltingahúsið með skritna nafninu. (Ljósm. KH) Þeir brenndu klerkinn Flórensmenn voru fljótir að losna við sinn Khomeini erkiklerk. Þeir voru að vísu um tíma orðnir svo þreyttir á sukki aðalsins, að þeir leyfðu munkinum Savonarola að rikja um skeið, brenna bækur og spilla listaverkum. En svo brenndu þeir hann sjálfan á Piazza della Signorina. Áletraður bronsskjöldur í götunni sýnir staðinn, þar sem Savonarola var brenndur, þegar Flórensmenn ákváðu i eitt skipti fyrir öll að taka hið Ijúfa ltf fram yfir hinn þrengsta veg dyggðarinnar. Þetta torg var og er miðpunktur borgarlifsins í Flórens, hlaðið styttum frægra listamanna frá endurreisnartímanum. Yfir torginu gnæfir ráðhúsið, Palazzo Vecchio, byggt árin 1299-1314, með háum klukkuturni. Sumir segja það fallegt, en mér finnst það ekki, þar sem samræmið vantar i skipan glugga á framhliðinni. En voldug er höllin óneitanlega. Að baki hallarinnar er Uffizi safnið, sem með Louvre safninu í París er annað af tveimur merkustu listasöfnum heims. Hér eru listaverk allra meistara endurreisnartímans, Botticelli, Leonardo da Vinci, Rafael og hundrað annarra, svo og sautjándu aldar manna á borð við Rubens og Van Dyck. Jarðbundinn staður í anda hins Ijúfa lífs og listanna 24 ViKan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.