Vikan


Vikan - 27.11.1980, Side 24

Vikan - 27.11.1980, Side 24
TIL JÓLAGJAFÁ Svissnesk úr, öll þekktustu merkin. Gull- og silfurskartgripir, skartgripaskrín, mansettuhnappar, silfurborðklukkur, bókahnífar og margt fleira. — ALLT VANDAÐAR VÖRUR — OROGSKARTGRIPIR: 1 i fl\7J KORNELlUS jonsson SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 t ♦ Jm 1 BANKASTRÆTie ^•18588-18600 Jónas Kristjánsson skrifar frá Flórens: brautir eð tré- " - * - ■ i ÚMMUSTANGIR ÍMÖRGUM ‘i SETJUM PÓSTSEIMDUM STRIMLA ÍTJÖLD Gluggatjöld íúrvali BRAUTIR & GLUGGATJÖLD ÁRMÚLA 42 — SIMAR 83070 og 82340 _ m . . . og hér er hitt veltingahúsið með skritna nafninu. (Ljósm. KH) Þeir brenndu klerkinn Flórensmenn voru fljótir að losna við sinn Khomeini erkiklerk. Þeir voru að vísu um tíma orðnir svo þreyttir á sukki aðalsins, að þeir leyfðu munkinum Savonarola að rikja um skeið, brenna bækur og spilla listaverkum. En svo brenndu þeir hann sjálfan á Piazza della Signorina. Áletraður bronsskjöldur í götunni sýnir staðinn, þar sem Savonarola var brenndur, þegar Flórensmenn ákváðu i eitt skipti fyrir öll að taka hið Ijúfa ltf fram yfir hinn þrengsta veg dyggðarinnar. Þetta torg var og er miðpunktur borgarlifsins í Flórens, hlaðið styttum frægra listamanna frá endurreisnartímanum. Yfir torginu gnæfir ráðhúsið, Palazzo Vecchio, byggt árin 1299-1314, með háum klukkuturni. Sumir segja það fallegt, en mér finnst það ekki, þar sem samræmið vantar i skipan glugga á framhliðinni. En voldug er höllin óneitanlega. Að baki hallarinnar er Uffizi safnið, sem með Louvre safninu í París er annað af tveimur merkustu listasöfnum heims. Hér eru listaverk allra meistara endurreisnartímans, Botticelli, Leonardo da Vinci, Rafael og hundrað annarra, svo og sautjándu aldar manna á borð við Rubens og Van Dyck. Jarðbundinn staður í anda hins Ijúfa lífs og listanna 24 ViKan 48. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.