Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 35
Jólabakstur FLÉTTURNAR HANS JÓNSOKKAR Fléttubrauö(7 stk.l 2 1/2 kg hveiti 75 g pressuger 50 g salt 5 pelar mjólk 25gsykur 75 gsmjörliki. Mjólkin hituð i 25° C og gerið leyst upp í henni. Hveiti. salti og sykri blandað t saman við og að síðustu smjörlíkinu. Þetta er hnoðað vel þar til það er sprungulaust og slétt. Látið standa undir “ rökum klút I 25 ntin. Þá er deigið tekið og mótaðar úr þvi lengjur. Ef flétta á brauðið með: 3fléttum: 140 g hver lengja. 4 fléttum: 105 g hver lengja. 5fléttum:85g hver lengja 6 fléttum: 70 g hver lengja. Næst er hver lengja tekin og hnoðuð i lilla kúlu sem er látin hefast í 5 min. Siðan eru hnoðaðar úr kúlúnum lengjur. um 25 sm og brauðið fléttað. Endum er þrýst vel santan í þyrjun og eins þegar lokiðer viðaðflétta brauðið. Brauðið penslað að ofan með eggi og látið inn í vel heitan ofn. Hitinn á að vera 240° C og best að baka brauðið næstneðst í ofninum. Látið bakast i unt 15 sekúndur og opnið þá aðeins til þess að skvetta inn urn það bil einum desilítra af vatni. Gætið þess að vatnið fari undir plötuna en ekki á brauðin sjálf og lokið ofninum strax aftur. Bakið siðan i unt þaðbil 15-20 minútur. 48. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.