Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 26

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 26
Texti: aób. „Nög að gera hér fyrir aui Trésmiðja Fljótsdaishéraðs í kynningu Vikunnar á einingahús- um úr timbri. Á Austurlandi eru hæg heimatökin fyrir þá sem ætla að koma sér upp einingahúsum. Tré- smiðja Fljótsdalshéraðs hefur seinustu sex árin s/nnt einingahúsaframleiðslu af mestu prýði í h m landshluta. Húsagerðir frá trésmiðjunni ent margar og fólk getur því sameinað hagkvœmni og hugmyndir í einingahúsi. Verð húsanna er með því allra lægsta sem f-kkist í þessari framleiðslu hér á landi og uppsetning með einfaldara móti, því eining- arnar eru færri og stærri en almennt gerist. Helgi Arngrímsson hjá Trésmiðju Fljótsdals- héraðs lét fúslega í té allar nauðsynlegar upplýsingar um fyrirtækið og við gefum honum orðið: „Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf. er skammt frá Egilsstöðum, nánar tiltekið að Hlöðum, Fellahreppi. Fyrirtækið er stofnað árið 1973 og hefur framleitt einingahús úr timbri frá 1974 og er þvi ein elsta einingahúsaverksmiðja landsins. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á ódýra framleiðslu en þó án þess að það komi niður á gæðum framleiðslunnar. Húsunum er skilað á ýmsum byggingarstigum en algengust eru: 1) Uppsett, fullfrágengin utan. 2) Útveggir og loft einangrað og klætt. 3) Uppsettir milliveggir. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs er að þvi leyti með sérstöðu meðal einingahúsa- framleiðenda að reynt er að hafa einingarnar sem allra fæstar í hverju húsi, og er t.d. gafl hússins yfirleitt aðeins ein eining og langhliðarnar tvær eða þrjár einingar. Með þessu móti er minni frágangur við uppsetningu hússins og meiri möguleikar á glugga- skipulagi og herhergjaskipan i húsinu.” Hús frá Hornafirði til Bakkafjarðar „Húsin eru ýmist klædd utan með liggjandi eða standandi klæðningu. eða rásuðum Pine-krossviði, eftir óskum kaupanda. Það skal tekið fram að trésmiðjan sér alltaf um uppsetningu húsanna og er sá kostnaður inni i verði hússins en kaupandinn sér um fæði og húsnæði fyrir þá sem reisa húsið. Einnig sér kaupandi um ferðakostnað starfsmanna og flutningskostnað hússins. Hann er í algjöru lágmarki því húsið kemst á einn vörubíl og ef hann 26 Vlkan 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.