Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 3

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 3
Margt smátt í þessari Viku ÚR HANDRAÐ- ANUM „í myrkraklefanum reynir á frábæra vandvirkni og nákvæmni. Vinnan þar er erfið, og auk [Dess er hún óholl, þvi að oft blandast loftið sýrum, sem geta valdið svima. Taugaóstyrkur maður getur alls ekki til lengdar fengist við neitt, sem að ljósmyndun lýtur. Afburða ljósmyndari verður sá einn, sem er listrænn. duglegur og sjálfstæður i starfi.” (IJr bókinni Starfsval (Hvað viltu verða?! eftir Ólaf Gunnarsson, útg. Isafoldar- prentsmiðja hf.. 1964.1 KristnifræOikennarinn: Hvað kom fyrir konu Lots þegar hún leit idð? Gáfnaljós bekkjarins: Hún breyttístí natriumklórið. — Góðan daginn, ég er kominn tíl að stílla pianóið. — Nú? Ég hef ekki sent eftír neinum tílþess. — Nei, herra minn, það voru nágrannarnir sem gerðu það. NAUT SJÁ EKKI RAUTT Ýmsar rannsóknir hafa leitt í Ijós að naut geta ekki aðgreint liti. Vissulega hefur það sitt að segja að grái litar- tónninn sem bolinn getur séð skeri sig úr öðrum í umhverfinu, en þó er áhrifa- meira að þú veiftr dulunni duglega. En enginn tuddi sér rauða litinn, naut eru litblind. VAXTARVERKIR Það er út í hött að svara ungu fólki sem kvartar undan verkjum i fótum eða annars staðar í likamanum: „Svona. svona — þetta eru nú bara vaxtar- verkir." Sannleikurinn er sá, að vöxtur líkamans getur ekki valdið sársauka. Viðvarandi verki má alla rekja til einhverskonar slæmsku. Vaxtarverkir eru ekki til. sos Alþjóðlega hjálparbeiðnin SOS þýðir ekki „Save Our Souls" eða „Save Our Ship” eins og sumir halda. SOS er ekki skammstöfun á neinu. Þessi hjálpar- beiðni var formlega tekin í notkun árið 1908 og varð fyrir valinu vegna þess að það er auðvelt að muna hana og skilja þrjú stutt, þrjú löng og þrjú stuttl. Raunar eru þetta ekki einu sinni þrir aðgreindir stafir. merkin á að senda i heild. ekki hvern staf fyrir sig. Þessi alþjóðlega hjálparbeiðni er þvi skrifuð i einu lagi, SOS, ekki með punktum á milli. Hana á að senda sem hljóð- eða Ijósmerki, en ef nota skal mælt mál á að nota alþjóðlega hjálpar- beiðniorðið „Mayday”. Þetta orð var að öllum líkindum valið vegna þess að það hljómar líkt og m'aidez á frönsku. en það merkir „hjálpið mér". ÍRAN Þeim skjátlast sem halda að Íran sé „nýtt" nafn á landi sem áður nefndist Persia. Innfæddir þar í landi hafa öldum saman þekkt landið undir nafninu íran. „Persía” var þara nafn sem útlendingar gáfu landinu. Grikkir skirðu það eftir einu af írönsku héruðunum (Parsl, sem þeir áttu mikil viðskipti við fyrr á öldum. iranir urðu á endanum þreyttir á að heyra landið nefnt öðru nafni en þeir höfðu sjálfir gefið því og létu á fjórða áratug þessarar aldar boð út ganga um að þeir myndu eftirleiðis ekki sinna öðru nafni en Íran. Orkusparnaður Setji maður pott eða pönnu, sem er 20 sentimetrar í þvermál, á eldunarhellu sem mælist 15 sentimetra í þvermál, sóar maður orku. Enn meiri orkusóun felst i þvi að nota of lítinn pott. Yfir 30 prósent eldunarorkunnar rjúka út í veður og vind ef til dæmis pottur sem er 15 sentimetrar í þvermál er settur á eldunarhellu sem er 18 sentimetrar í þvermál. Setjið þess vegna alltaf upp pott sem er jafnstór hellunni. Þannig sparast orka allra landsmanna og peningarnir þínir! Morgunblaðið 5.11.1980. Veitingastaöurinn Hlíðarendi: Bókmenntakyiming og tónlist undir borðum Gaman vœri að vita hvort borðin eru svona há eða hvort listamennirnir eru svona feimnir. YWW 48. tbl. 42. árg. 27. nóv. 1980 Verð kr. 1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Vesturheimskrónika: kúrekastígvél til hátíðabrigða. 8 Hvað gera myntsafnarar? 18 Fúllega skilst fretkarl við öndina. 28 Þetta er andlegt stripptís. 42 Landið þitt í 8 þúsund uppsláttarorðum. 58 Þegar unglingar verða kvnþroska. SÖGUR: 12 Ellefu dagar í snjó — framhaldssaga. 46 Sannleikurinn um Lisu — smás ga. 55 Synir snjóbreiðunnar — Willy Breinholst. ÝMISLEGT: 2 Margt smátt. 22 Mest um fólk. 24 Grautur „gærdagsins” á krá horfins tíma. 33 Kökur. 49 Ómeletta í eldhúsi Vikunnar. 51 Draumar. 61 Myndasögur. 62 Heilabrot. 70 Pósturinn. VIKAN. Utgofandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiflarsson. Blaflamonn: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurflsson, Þórey Einarsdóttir. Útiitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurflsson. RITSTJÓRN I SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verfl í lausasölu 1500 kr. Áskriftarverfl kr. 5000 pr. mónufl, kr. 15000 fyrir 13 tölublöfl ársfjórflungslega efla kr. 30.000 fyrir 26 blöfl háKsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaflarioga. Um málefni neytenda er fjallafl í samráfli vifl Neytendasamtökin. Forsíða Jón Jóhanncsson bakaramcistari í Kökuvali vann mikið starf fvrir lesemlur Vikunnar er hann bjó til jólabaksturinn, sem kynntur er frekar á átta litsíðum í miðju blaðinu. Meðal þess sem Jón bjó til var þessi laglega Vikuhöll — meö fullfrágenginni lóð, eins og sagt er. Ljósmynd Ragnar Th. 48. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.