Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 47

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 47
Smásagan Það var mikil hlýja i gráu augunum hennar Lisu þegar hún horl'ði á mig. — Það er ekki nema eðlilegi. sagði hún alvarlega. — Hann er hluli af ykkur Riehard og þú áu alilrei eftir að gleyma honum. Hún hikaði svolilið og svo sagði hún hægt: — Mér þætti sorglegt ef þú gleymdir þessu barni, Chris. Ég er viss um að það hefur orðið til þess að tengja ykkur Richard sterkari böndum. Ég hugsaði til Riehards þar sem liann sat og grúfði sig yl'ir pappirana sína a kvöldin og velti þvi fyrir mér hvort hann hugsaði nokkurn tíma . um Gary litla. Auðvitað þótti honum vænt um börnin tvö og einnig um mig en livað hafði orðið al' spenningnum l'rá okkar fyrslu dögum og hlýjunni sem ég hal'ði séö milli Lisu og Grahams? Ég gat ekki talað við neinn um allar þær ruglingslegu hugsanir sem allt i einu fylllu huga minn. Þegar börnin voru komin i rúmið um kvöldið leil ég á Richard sern sai og vann. — Veistu, Richard, að Gary hefði orðiðátta ára i dag. Hann leit á mig svolilið undrandi. af þvi að hann skildi greinilega ekki um hvað ég var að tala. Svo lagði hann frá sér gleraugun og pcnnann og reis á fætur. Hann gekk yl’ir gólfið og settist i sófann við hliðina á mér. — Við gætum eignasi annað barn. sagði hann lágl en svolitið óöruggur um sjálfan sig. Ég hristi höfuðið. — Nei. mig langar ekki til |iess að eignast fleiri börn. sagði ég hnuggin. Mig langar bara til þess að þú hugsir líka um hann. Imgsaði ég með sjállri mér en sagði ekkcrt. — Varstu i heintsókn hjá Sally og barninu i dag? spurði hann. Það var ekki aðeins þess vegna sem ég hafði farið að hugsa unt Gary litla. Orð Lisu höfðu hal't áhrif á mig en cg myndi að sjálfsögðu ekki segja honunt fiá þvi. Þess vegna flýtti ég mér að fara að segja honum frá barni Sallyjar, sem var svo dásamlegt. Nokkrum dögum siðar lekk Tessa hlaupabóluna og næstu viku á cllir hafði Cíillian einnig smitast. I'lest börnin i götunni fengu hlaupabúlu og i nokkrar vikur var nóg að gera við að sitja hjá börnum. hlaupa i búðir eftir þvi allra nauðsynlegasta og hafa ofan af fvrir börnunum þegar |iau lóru að hressasl á nýjan leik. Loks gátu bæði Tcssa og Gillian farið aftur i skólann og nté fór að finnast ég vera manneskja á nyjan leik. Þá hringdi siminn snemma morguns og ntér lil mikillar undrunar var það Simon. litli drengurinn hennar Lisu. — Frú Bennet. sagði hann og ég heyrði að röddin skalf. — Ég er i skólanum og mig langar til þess að komast heitn af þvi að ég er lasinn. Ég Sannleikurinn mér undan. vegna þess að mér fannst ekki öðrum kænti þella viðen þeint. Ég gat ekki annað en spurt sjálfa mig hversu langt væri síðan Richard hefði horft á mig á þennan hátt. Tilhugsunin olli ntér sársauka og ég neyddi mig til þess að Itælta aðhugsa um |x‘tta. Annað kvöld vorum við saman hjá Marge og þá sá ég nýja Itlið á Grahant. Ég var að hjálpa Marge við að bera fram diskana og Graham var að tala við Bill. Allt i einu leit hann á Lisu sem sat á gólfinu fyrir framan arininn. — Þú hefur ekki sagl ntér Irá bóka klúbbnum. sagði hann. Lisa roðnaði og Graham liélt áfram: — Leylið mér að heyra unt hann. Ég fann að Marge Itorfði á mig en þar sent Lisa sagði ekkeri varð Marge að útskýra ntálið. — Þaðerum bara við. sent búunt hér i götunni. sem erum i klúbbnum. sagði hún. — Við hittumst einu sinni i mánuði og kaupum eina bók hver. Þegar við höfunt allar lesið bækurnar. sent keyptar hafa verið. heldur Itvcr sinni bók. Við vildum gjarnan fá Lisu með okkur en hún sagðist ekki Itafa lima einntiti núna. — Fundirnir eru á kvöldin. útskýrði Lisa lágri röddu og horfði á Grahant. — Já. hvað með það? svaraði hann og ég veitli því sérstaka athygli hversu stuttur hann var i spuna. — Þá get ég bka passaðbórnm. — En þú veist að ntér þykir best að vera Iteima Itjá ykkur. sagöi hún. — Ég hefði gjarnan viljað að þú værir með i bókaklúbbnunt. sagði Graliam og enn var hann svolitið óánægður. — (ietur Lisa fengiðað vera með. Marge? — Auðvitaö. sagði Marge nteð sannfæringarkrafti, — það væri bara gantan. Lisa. Marge og ég þvoðum upp santan á eftir og fóruitt þá að tala um Jenny og hversu vel henni hafði liðið í húsinu. — Þau voru búin að eiga hér lieima i tiu ár. sagði Marge viö Lisu. — Þau fluttu hingað strax eftir að þau giftu sig. Hversu lengi eruð þið Graham búin að vera gift, Lisa? — í ellefu ár svaraði Lisa hægt. — Og við bráðum i átta. sagöi Marge. — Ellefu árer langur tinii. Lisa ltrisli höfuðið. — Nei. sagði hún ákveðin. — Ellefu ár er ekki langur timi. Ég minntist hlýjunnar sem ég hal’ði séð skina úr augum Grahams og Listi þegar þau horl'ðu hvort á annað og ég skildi að ellefu ár var ekki langur tirni i þeirra auguni. Hvers vegna skyldi okkur Richard finnast tiu ár vera langt? Ég gat ekki gleymt augnaráði |xirra. Eg spurði sjálla mig aö þvi hvorl Richard hefði uokkurn tima horl't á nug á þennan hátt og hvort við hefðum nokkurn tima elskað hvort annað jafn- heitt og innilega og þessi tvó gerðu greinilega. En það var ekki eintónu sólskin i kringunt þau heldur. Við áltum heima svo nærri þeim að við kbmumsl ekki hjá þvi að heyra að þau rifust annað slagið eins og aðrir. Þá hljómaði rödd hans hörð og svolitið bitur en hún var aftur á móti hljóðlát og undanlátsöm. Mér varð allt í einu ijóst að ég hugsaði meira unt hjónaband Lisu og Grahants en hjónabönd hinna i götunni. Að einu leyti virtist hún mun háðari manninum sinum cn við hinar. Aldiei hefði mér dottið i hug að ntissa af bóka klúbbnum bara til þess að sitja heinta hjá Richard. en á hinn bóginn var hún sjálfstæðari og duglegri en nokkur okkar hinna. Óvenjuleg stúlka. hugsaði ég. óvenjuleg og öðruvísi en aðrir. Judy fannst hún svolitið hörð og ég varð aö viðurkenna aö hún var ákveðnari við börnin sin en við vorum við okkar börn og þau þurflu aö gera miklu meira heinta l'yrir en liin börnin. Jane, sem var niu ára, varð að hjálpa Lisu viö uppþvottinn á hverjum degi og Simon, sem var sjö ára. hafði ákveðnum störfum að gegna i garðinum og varð þar aðauki aðsjá um að þvo bilinn. En Itörð? Nei. það fannst mér hún ekki vera. Ég hafði séðsvipinn á andlili hennar þegar hún stóð með litla barmð hennar Sallyjar í örmunum. — Mikið ertu hamingjusöm með barnið i fanginu. Lisa. sagði ég við hana á heimleiðinni. — Já. mér þykir svo væm um börn. sagði hún brosandi. Þá trúði ég henni fyrir því, sem ég hafði ekki trúað óðrum fyriren Jenny til þessa. — Í hvert skipti sent ég licld á lulti barni fer ég að Itugsa um drenginn sem við misstum. Hann hefði orðiö átta ára núna og ég hugsa um hann i hvert skipn sem égsénýfætt barn. 48. tbl. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.