Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 17

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 17
Framhaldssaga parfum de lubin LETT OG FERSKT PARÍS FRA PARFUM EAU de TOILETTE h. SÁPUR LUBIN iu cMmerióka Tuftou»iM»ni.n Blml $?too PARIS Ríkarður vissi að Jennifer hafði fjör- ugt imyndunarafl og sagði strax: — Þú heldur að það liggi beinagrind i kistunni. Viðskulum kikja i hana! Hann gekk fram i forsalinn og áður en hún náði að mótmæla hafði hann opnað kistuna og var að athuga innihald henn- ar. — Dúkar. veggteppi. lök. ekki svo mikið sem eitt lærbein. Ertu ánægð? Hann gekk i áttina til hennar og sló létt á öxl hennar. — Galgopinn þinn! sagði hann vingjamlega. Jennifer skamniaðist sin. Hún tók ekki eftir því að Rikarður liafði stað- næmst við opinn arineldinn og var að virða hana fyrir sér. Jennifer? Er það viikilega stórslys unglingsára minna? Þykka Ijósbláa peysan lá þétt að lik- ama hennar og gerði augnalit hennar enn meira áberandi. Allt i einu fann Rik- arður hjá sér ómótstæðilega þörf til að taka hana í fang sér. Jennifer! Hann gat ekki látið eftir þessari þörf. Hún var barn. barn sem hann hafði þurrkað framan úr óhrein- indin — beðið eftir á meðan hún fór inn á kvennaklósettið á lögreglustöðinni — sem hann hafði boðið upp á kökur i bakariinu og síðan sólað sig í aðdáun og þakklæti blárra augna hennar. Siðar olli hún mesta áfalli lífs hans . .. Nei. Hann gat ekki staðið hér og hugsað um Jennifer sem kvenveru! Hún var svo óþroskuð, hún var bara barn ennþá. Þar að auki hlaut að vera eitl- hvað að henni — andlega — en hann vissi ekki hvað það var. Hann ætti að forðast hana eins og pestina! Hann lét sig falla i stólinn og stundi. — Fyrirgefðu mér. sagði hún. — Ég stend héma og þvaðra um einhverjar ímyndaðar verur og trufla þig þegar þú þarft að einbeita þér að því sem skiptir máli. Hann leit upp til hennar. Þessa slund- ina leit hún reglulega greindarlega út. Allt I einu var eins og hún hræddist skýra hugsun sína. Hún leit i áttina að fötunum sem höfðu verið hengd til þerris fyrir framan arininn. — Rikarður! sagði hún æst. — Þú ert ennþá i blautum skóm. Það er kominn limi til að þú farir úr þeim! — Nei.ég . . . Það varð engu tauti við Jennifer kom- ið. Hún lagðist á hnén fyrir framan stól- inn sem hann sat í og byrjaði að losa reimamar á skónum hans. — Þú átt á hæltu aðkvefast. Rikarður var of þreyttur til að mót- mæla. Hann leyfði henni að klæða sig úr skónum og sokkunum og hengja þá til þerris. — Þetta datt mér i hug, sagði hún ávitandi. — Fæturnireru ískaldir! Hún nuddaði þá með handklæði sem hafði hangiðtil þerris. — Það er jafnvel alvarlegt yfirbragð sneri við i dyrunum og sagði: — Veistu það. Rikarður. ég hcld mér hafi aldrei likað eins illa við nokkurt hús og þetta. Það sprettur l'ram kaldur sviti bara við tilhugsunina um eina nótt i viöbót héma. Þaðer eins og húsið ætli að kyrkja mig. Aumingja Trina. sagði hún siðan og var komin með hugann við annað — eins og henni var likt. Rikarður vissi þó vel hvað hún var að hugsa. — Já. það verður ennþá erfiðara fyrir hana. Góða nótt. Jennifer. Ég ætla bara að segja þér aðég er glaður ylir því að hal'a hill þig aflur. ég meinti það þcgar ég sagði það i fyrra skiptið. Myndin af hamingjusömu andliti hennar fylgdi honum til herbergis hans. Já. hann haföi sagt sannlcikann. El' til vill ekki þegar hann sagði þaö en honum var full alvara nú. Það var eins og endurfundir hans við Jennifcr hcl'ðu vakið hann til lifs á ný. Ævintýri fyrri ára voru aflur orðin hluli al' lifi hans. Samband hans við Maril var aösjálf sögðu allt öðruvisi. Marit þýddi framtið og lífsförunaut. Jennifcr var bara brjóst umkennanleg litil álfamær úr ævintýri sem kom raunverulcikanum ckkert viö. Framh. i næsia bladi. mér í friði. sagði hann og hló gegn vilja sinum. Jennifer horfði undrandi á hann. — Ég vildi óska að þú hlægir oftar. Þú ert svogóðlegur þegar þú hlærð. Jæja. Jennifer. nú er mér orðið heitt. Þakka þérfyrir! Hún kraup áfram við stól hans og lagði höfuðið á hné hans meðan hann strauk henni um hárið. — Ég varöekki þreytturá þér. Jenni- fer. Ég var bara nevddur til að fara. Hann vildi ekki tala meira um þetta viðkvæma mál. Hann vissi að Jennifer hafði ekki gerl sér grein fyrir þvi hvað gerðist. Þess í stað sagði hann: — Veistu hvað klukkan erorðin? Nú ferðu aðsofa! Hún stóð upp gegn vilja sfnum og gekk hljóðlát að herbergi sinu. Hún yfir fótunum á þér. sagði hún og brosti. — Það er erfitt að imynda sér að þessar löngu tær hafi einu sinni verið eins og litlar. kringlóttar kartöflur! Rikarður átti erfitt með að halda lög- regluandlitinu. — Láttu nú fæturna á — Ef ég gæti orðið barn aftur, sagði hún lágmælt. þá gæti ég komið til þin að ástæðulausu. Þegar þú fórst hafði ég engan til að leila til. En ég get vel skilið að þú hafir orðið þreyttur á mér. Ellefu dagar í tu. Vlkaa 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.