Vikan


Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 37

Vikan - 27.11.1980, Blaðsíða 37
I Jólabakstur I ! Hnallþóra i i og börmunum þrýst saman með gaffli. til þess að þær opnist ekki. Bakaðar Ijósbrúnar í miðjum ofni við210° C. HNALLÞÓRA BOTNINN: 625 g egg 500gsykur 450 g hveiti 50g kakó 50 g heitt vatn 250gbrætt smjör. Þeytið eggin og sykurinn. Þurrefnunum er blandað varlega út i. Smjöri og vatni er blandað saman og hellt út i. Sett i smurð form (2 stk.) og bakað við 180° C neðst í ofninum. KREMIÐ: Bræðið súkkulaðið (100 g hreint súkkulaði) við 37° C. Þeytið I I af rjóma. •0 af rjómanum er tekinn frá og súkku- laðinu hrært saman við. Hellið safanum af 1/2 dós perum yfir botnana, skerið Perurnar i bita og hrærið þeim saman við súkkulaðirjómann. Síðan er kreminu smurt á, botninn lagður yfir og kakan skreytt með afganginum af rjómanum, bráðnu súkkulaði, einni marsipanrós og kokkteilberjum. HREINRÆKTAÐAR PIPARJÚNKUR 500 g hveiti 500 g púðursykur 250gsmjör 2 stk. egg 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. natrón 2 tsk. engifer 1 tsk. kanill I tsk. neguli. Hveiti, sykri, lyftidufti og kryddinu er sáldrað saman á borð. Smjörið mulið í, það verður að vera kalt. Vætt i með eggjunum ogdeigiðhnoðað þar til þaðer sprungulaust og slétt. Hnoðað í litlar kúlur, sett á vel smurða plötu og þrýst niður. Bakað i miðjum ofni við 210° C. Hrainrmktaðar piparjúnkur 48. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.